Færsluflokkur: Bloggar
Fimmtudagur, 8. júní 2006
Þjóðhátíð og væl!!
Mig langar á þjóðhátíð!!! Ég auglýs hér með eftir vinum til að fara með mér... þú þarft helst að vera kvennkyns, með góðann húmor, smá athyglissýki (samt ekki þannig að þú skiggir á mína hehe), mikla skemmtanaþörf og já nátla finnast ég æðisleg þegar ég er dauðadrukkin haha
Nei svona í alvöru.. á ég enga vini lengur sem nenna að sleppa af sér beislinu með mér?? Hmmm á ég kannski bara enga vini yfir höfuð lengur?? Allavegana eru ekki margir sem eru að skoða þessa blessuðu síðu hjá mér.....
En já nóg af væli hérna í mér...
Ég sem sagt lenti á klakanum um 3 leytið á þriðjudaginn... var vel fegin að vera komin heim á frónið.. svo brunuðum við beina leið niðrí keflavík og fengum okkur pylsu mmmmmmm mikið var það gott... svo var brunað og náð í krúsa.. það var ennþá betra að hitta hann... svo var farið heim.. tekið uppúr töskunum og hent í nokkrar þvottavélar.. svo kíkti ég í heimsókn til Jóhönnu og mömmu og pabba.. svo brunaði ég á KFC því kallinum langaði svo geggjað í solleiðis..svo þegar ég kom heim og var búin að borða henti ég mér í rúmið mitt(enda bara 1,5klst frá því að hafa vakað í sólarhring) svo daginn eftir vaknaði ég um kl 10 og um 11:30 brunaði ég útur bænum, kom við á Akranesi og í Borganesi til að heilsa uppá bræður mina. og svo kom ég hingað á Hvammstanga! Aðeins að slappa af í sveitinni.. mjög gott
En ég kem í bæinn á morgun aftur, ætlum að leggja af stað um hádegið.. og svo á mánudaginn er bara vinnan aftur.. hmm... held að þessar 4 vikur hafi verið alltof fljótar að líða! En svona er þetta nú...
Já HM er líka að byrja á morgun þannig að ég á ekkert eftir að sjá manninn minn næsta mánuðinn!! pfff þetta fótbollta rugl zko... 3 leikir á dag og hann ætlar zko að horfa á þá alla saman!
Ooo well ég er hvort sem er að vinna á daginn og á kvöldin ætla ég að búa í ræktinni! fékk hrikalegt sjokk þegar ég kom heim og steig á vigtina... jiii zko.... ég fór næstum að grenja þegar ég sá að ég hafði bætt á mig 6kg á 2 vikum... og nei ég er ekki að grínast!!!!!
En jæja best að fara að spjalla aðeins við möggu litlu hehehe
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 7. júní 2006
VERSKUNARMANNA HELGIN!
ERUÐ ÞIÐ BÚIN AÐ PLANA VERSLUNARMANNA HELGINA?
EF SVO HVAÐ ÆTLIÐ ÞIÐ AÐ GERA??
VINSAMLEGAST SVARIÐ I COMMENTIN
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 5. júní 2006
Pylsa med tomat sinnep og steiktu!!
Ja tetta er tad fyrsta sem eg aetla ad fa mer tegar eg lendi a klakanum a morgun!! Er buin ad vera med faranlega longun i pylsu!!
Sem sagt tetta er sidasti dagurinn minn... og alltof heitt til ad vera uti... eg sem aetladi ad vera svo brun tegar eg kaemi heim en neeeiii er er med sma lit en ekkert mikid... tad er bara alltof heitt til ad vera herna i solbadi.. allavegana fyrir mig!
En ja eg fekk mer flettur! Kall anskotin sem eg for til sagdi ad tetta taeki bara 4klst og eg bara i alvoru! Og hann fullvissadi mig um tad ad tetta taeki 4klst!!! En nei eg sat tarna i hatt ad 7 fucking klst!!!! en tetta er nu samt helvetti flott..
Ja eg verd bara i einn dag heima hja mer... tvi a midvikudaginn aetla eg ad bruna nordur a Hvammstanga og ver tar tangad til a fimmtudag eda fostudag... adeins ad fara i sveitina og knusa og kyssa Arsael.. ja og natla Gudrunu hun var natla ad fermast i gaer stelpan.... jiii hva timinn lidur hratt!!!
en jaeja best ad fara og eyda sidustu lirunum sinum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. júní 2006
NER ER HEITT!!!
Ja mer er heitt zko... hitinn fer uppi 40stig herna a daginn!
Jaeja tad sem eg er buin ad hafast vid herna... natla solbad marr er komin med sma lit. en annars er svo heitt ad eg meika varla ad vera i solbadi lengi... svo for eg i ferd ad sona fornum rustum sem var bara flott. svo erum vid buin ad leigja spittbat.. tad var fjor.. buin ad detta aerlega i tad 1x.. aetla bara ad lata tad naegja zko... ja og svo skruppum vid til Rodos.. tad var geggjad flott.. vard reyndar pinu sjoveik! Hmmm e-d fleirra. niii ja ju eg fekk mer gat i tunguna attur hehe
Ja svo er eg oll i bitum a loppunum sem mer klaejar geggjad i.. er ad vera vitlaus herna af klada! En etta hlitur ad reddast...
Nuna sit eg inni i verslunarmidstod ad kaela mig nidur fyrir framan tolvuna aaaa.. svo helvetti god loftraesting herna inni.
En marr fer nu ad rolta i budir og sonna fjotlega... er ad spa lika ad athuga hvad kostar ad fa ser flettur med lengingu...kannski eg fai mer solleidis adur en eg kem heim hver veit..
En jaeja ut i hitann attur......
Bloggar | Breytt 5.6.2006 kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 24. maí 2006
Kvedjur fra Tyrklandi
Saelt veri folkid.... verdid ad afsaka skriftina i tessari faerslu en tetta tyrkneska lyklabord er ekki alveg ad gera sig hehe
I dag er 3 dagurinn okkar herna.... og etta er hreint magnad.. forum i tyrkneskt bad i dag og OMG!! jiii zko.... eg held eg hafi aldrei verid hreinni.. tetta virkar tannig ad tu legts a marmara bekk.. inni marmara klefa... og svo kemur gaur og skrubbar tig fra toppi til taar.. og mer bra soldid tegar hann for ad nudda baedi rasskynnarnar og brjostin... bara einsog ekkert vaeri sjalfsaegdara!! og ja tad var sem sagt ALLT skrubbad nema litla vinkonan... en tetta var soldid jaaa... spes.. gaurinn veit allavegana hvernig eg raka mig hehehehe ja svo tegar hann var buin ad skrubba af mer allar daudar hudflogur og allan skit... hreint ogo hva marr er skitugur tott ad marr se hreinn.... ta var marr badadur og nuddadur uppur sapulegi... var sem sagt takin i sapu.. voda erotiskt hahaha ehmm fyrir utan lodna og ljota tyrkjann sem var ad nudda mig.. en eg notadi bara imununaraflid i teim eflum. brad pitt var t.d ad nudda mig a timabili hahaha.... en tetta var tviumlikt gott. svo efitir badid ta tok vid heilnudd uppur olium mmmmm grrrr eg sofnadi! svo fengum vid heitt tyrkneskt te og fengum a okkur andlits og likamsmaska... tad var bara fyndid ad sja gelluna bera a kjartan... sem sagt graenn maski og marr var ekkert voda saetur...
Tetta er sem sagt buin ad vera dekurdagur daudans... og akkurat nuna er kjartan i tyrkneskum rakstri... tad a vist ad vera einhver geggjud upplifun.. tekur einhvern halftima eda meira.. og a medan skrapp eg a netkaffi hus ad tekka a peningarmalum og skrifa ykkur... frekar subbulegt og ja ekkert voda god lykt herna inni en fann ekkert annad!
En jaeja aetla ad skreppa uppa hotel i solbad.. aaaaa ja ps tad er 28stiga hiti hja mer...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 21. maí 2006
17klst!!!!
Jæja þá eru bara um 17klst þangað til ég stíg uppí vélina til Tyrklands
Föstudagskveldið var fínt..fórum í siglingu...var soldið sjóveik í upphafi ferðarinnar en svo drakk ég það úr mér hehe...komst reyndar ekki nirri bæ, fór í party og byrjaði að æla og æla þannig að ég fór bara heim komin heim um 3.... fór heldur ekki mikið í gær...var bara á bílnum að rúnta..nennti ekki að bíða í kílómetra löngum röðum til að komast inná staðina! þannig að ég var komin bara snemma heim í gær líka...
Vaknaði svo í dag og brunaði til Mundu í neglur, er með flottar neglur á höndunum og tánnum núna Er svo að bíða eftir að Ásdís hafi samband svo ég geti hitt hana og náð í fötin mín..... en er ætla að fara að byrja að pakka vííííí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. maí 2006
Fimmtudags bull...
Jæja þetta sumarfrí er nú bara soldið gott dæmi.. fyrir utan það nátla að allar mínar vinkonur eru nátla að vinna...
Er búin að þrífa mest alla íbúðina og þrífa öll föt.. gegt dugleg svo fór ég í gær og keypti tyrkneskar lírur og evrur.. djö eru útlenskir peningar alltaf skrítnir hehe.. en omg.. ok ég kom heim og var að skoða peningana.. og bara hmmm.. afhverju er kínverskur dúd á tyrkneskum pening! svo fór ég að skoða hann betur og bara hmm... þetta er ekkert tyrkneskur peningur urrrrr
og ég þurfti að fara alla leið nirrí bæ attur og skipta þessu.. gellan afsakaði sig í bak og fyrir og var voða skömmustuleg..
En já ég fór með bílinn í skoðun áðan... var að krossleggja fingurnar að hann fengi skoðun.. þar sem baksýnisspegillinn datt af og hefur barasta ekki viljað tollað síðan en ég sem sagt notaði kvenlegu töfra mína og lét einsog niðurbrotin ljóska hehehehe hann sleppti mér í gegn og er ég sem sagt komin með 07 miða á bílinn
gott að vera kvennmaður í svona tilfellum hehehe
Hey já ég er víst að fara í sjóræningja leik á föstudaginn hahaha.. sem sagt vinnudjammið verður sigling og þemað er sjóræningjar.. hmmm í hverju á marr að vera hehe en jæja best að fara að gera e-ð... jafnvel finna outfit haha
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 16. maí 2006
Þrif, þrif og aftur þrif!
Jæja dagur nr 2 í sumarfríinu er nú búin að vera afkasta meiri hjá mér en dagur 1. Er búin að vera hérna á fullu að þrífa íbúðina.. þetta er bara eins og að fara í ræktina marr.. er hérna lafmóð og sveitt. Á reyndar eftir að vaska upp.. en er í sígó pásu núna
Eftir 3 og hálfan dag þá fæ ég langþráð knús vííííí litla ameríska dúllan mín er á leiðinni á klakann.. verst bara hva marr er busy þessa helgi en auðvitað finnur marr tíma fyrir hana...
En jæja best að fara að drullast að halda áfram við þrifin...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. maí 2006
SUMARFRÍÍÍÍ!!!
Aaaaaa þá er mín barasta komin í4 vikna sumarfrí og ég ákvað að eyða fyrsta deginum í... algerlega ekki nokkurn skapaðann hlut hehe fór reyndar uppí skóla og fékk umsögninga frá kennurum og starfsþjálfa.. Þetta var bara helvetti gott hjá mér
Fékk svo Mjög gott fyrir lokaverkefnið ,það eru ekki gefnar einkunnir, en samkvæmt matsblaðinu er það 8-9 í einkunn ;) bara mjög sátt við það... reyndar sögðu kennararnir sem fóru yfir lokaverkefnið að ég hafi ekki notað sjálfvirkt efnisyfirlit, sem ég gerði! og svo var e-ð annað þarna sem ég var ekki alveg sátt við sem ég man ekki hvað var..
Ætla að senda þeim email og biðja þær um að útskýra hvernig þær hafi fengið það út að ég hafi slegið inn efnisyfirlitinu! held þær séu e-ð að rugla saman zko!
En já aðeins vika í Tyrkland vííííí...
Ég er ekki að geta ákveðið mig hvort ég eigi að detta íða á eurovision eður ei! meina fer á vinnudjamm á föstudaginn.. og svo aftur djamm á laugardaginn.. og svo já neglur og pakka á sunnudaginn.. úfff... hmm nema nátla ég sleppi staffa djamminu... og pakka á laugardaginn.. og já verð bara þunn í nöglunum tíhí.. aj já við sjáum til bara...
En jæja best að halda áfram að plana vikuna...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 14. maí 2006
Sunnudagar eru þynnkudagar!
Fór í ammli til Kristjáns deildarstjóra í gær... allt fljótandi í fríu áfengi og sonna.. var samt komin heim fyrir 4... alveg á snepplunum.. þurfti svo að mæta í vinnuna kl 12 í dag Ekki sniðugt.. annars er þetta ágætt.. sit bara hérna inní sýningarsal og bora í nefið... ekkert að gera hérna zko
Já eftir 1klst og 42mín þá er ég komin í sumarfrí og bara vika í Tyrkland víííí.. já marr... úrval útsýn hringdi í Kjartan á fimmtudaginn og flugið okkar 23 var bara cancelað!! En í staðinn fljúgum við út 22... þannig að við græðum extra dag
meira en það reyndar... áttum að fljúga kl 2 að ísl tíma og lenda kl 11 um kveldið að tyrkneskum, þá værum við komin á hótelið sona ca 2 um nóttina.. en í staðinn þá fljúgum við kl 9 um morguninn þann 22 og erum lent sona ca 6 að tyrkneskum tíma og komin uppá hótel sona ca 9 eða 10... bara snilld
Jájá eurovision síðan næstu helgi.. hmmm það er mjög freistandi að vera bara á bílnum! er varla að nenna að fara í neglur og pakka niður í þynnku!!! URRR... tíminn líður alltof fucking hægt hérna!! Afhverju getur klukkan ekki verið 16:58..... þá væri ég að fara í sumarfrí eftir 2mínútur.. en nei það eru ennþá 1klst og 34mín þangað til!
Já ég fer á morgun og fæ að vita hvað ég fæ útúr lokaverkefninu í skólanum! Ég er gegt spennt zko.. en samt soldið smeik!
En jæja er að hugsa um að reyna að gera e-ð!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Óréttlæti!
- Árið sem ég varð Hitler og Kim Jong Un samtímis
- 1. Maí - Baráttan um fullveldi og auðlindir
- Á Íslandi hefði hann geta fengið 2 ára dóm
- Skattar eru innanlandstollar
- Sigursaga Evrópu í 21 ár
- Dagbjört og verkalýðshreyfingin
- Hvað eiga milljónamæringar að gera við hlutabréfin sín?
- Samsæriskenning dagsins - 20250501
- Lík-ami af brennzlu