Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Gleymdi smá..
Já ég sem sagt gleymdi að síðasta laugardag þá komu Ársæll og Magga í heimsókn og ég eldaði mjög góðann pastarétt handa okkur Það var æði að fá þau í heimsókn.. og ekkert smá hva gutti er komin með mikinn orðaforða marr.. já tíminn líður hratt.. Vildi samt að þau byggju nær þannig að marr gæti hitt þau oftar
Já magga.. það kemur bara í ljós um helgina hvaða dót pabbi þinn kemur með hehehe
Já svo kom magga með nýja flotta bolinn minn sem hún var að sauma.. hann er bara geggjaður.. að vísu var hann aðeins of lítill... ehmm... en hún er að laga hann núna og hann verður frumsýndur þann 10.feb en þá er einmitt árshátið byko snilld að eiga sona vinkonu sem getur saumað á mann það sem manni vantar en finnur ekki neinstaðar hehe
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
Athugasemdir
dance dance dance
drink dring dring
og meira drink drink drink
ahahahahhaha
Jóhanna (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 19:19
hehehehehe ein orðin nokkuð spennt
þetta er barasta að fara að skella á 
CrazyB, 12.1.2007 kl. 20:02
Takk fyrir kvöldið stelpur
engin þynnka eða neitt.... ótrúlegt! smá bömmer en það jafnar sig
Ásdís (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 13:43
já takk fyrir gott kvöld!
rosalega var maður FULLUR!!! HEHEHE...
ótrúlega gaman! ...og jamm engin þynnka hjá mér heldur! woohoo.. djamm í kvöld aftur?? heeahaha...
Jóhanna (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 14:34
Takk fyrir gærkveldið stúlkur
Geggjað fjör.. já og engin þynnka hjá mér heldur... held marr verði bara heima að slappa af í kveld.. marr er orðin alltof gamall fyrir 2 kvöldi í röð hehehe
CrazyB, 13.1.2007 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.