Helgin...

Jamm og jæja.. þessi helgi var alveg ágætlega ljúf..

Fórum í þorramat á föstudaginn eftir vinnu til tengdó, það var alveg ágætt, svo var kveldinu eytt í það að læra.. oh hva ég er dugleg hehe

Á laugardaginn var ég svo að vinna til kl 4 og eftir það fór ég í kringluna að versla í matinn og kaupa bubble bað handa kjartani, í tilefni bóndadagsins en við ákváðum að fresta honum um einn dag. Ég sem sagt kom heim og lét renna í bubble bað og kveikti á ilmkerti og sendi kallinn í bað á meðan ég byrjaði að elda, í forrétt var sniglar og e-ð sona tilbúið gums sem var gegt gott, svo var ég með sterka kjúklingavængi og karteflubáta og mozarella stangir og svo ís í eftirrétt.. mmmm þetta var gegt gott. svo höfðum við það bara kósý fyrir framan imbann.

Í dag skellti ég mér svo í kringluna með Pálmeyju, fórum að versla afmælisgjöfina fyrir Freystein en hann verður einmitt 20 ára í næsta mánuði.. úfff hva tíminn líður hratt!!!

Svo er ég svona að reyna að tíja mig í það að læra.. nenni þvi ekki.. nennti frekar að taka til heldur en að læra hahaha en jæja verð víst að klára þetta!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú ert alltaf með e-ð svona skrítið að borða!! e-ð pate, lauk-rúsínu e-ð og SNIGLA!! hahaha... huguð ;)

Jóhanna (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband