Mánudagur, 5. febrúar 2007
Jæja jámm og jájá
Já gaman að þessu.. eða e-ð.. er inní sýnigarsal núna.. vægast sagt að mygla úr þreytu!! Var að vinna alla helgina og svo læra frameftir öll kveldin, voða gaman... NOT. Þarf nebbla að klára heimavinnuna fyrir næstu viku líka því það er náttla árshátið næstu helgi og þar af leiðandi verður ekki mikið lært þá helgi hehe..
Já talandi um árshátíðina.. fékk bolinn minn flotta á föstudaginn.. fór næstum að grenja þegar ég ætlaði að máta hann hann passar ekki!!!! djö ansk helv spik!!!! Ég þarf sem sagt að fara í þessari viku og finna mér einhvern bol.. vona bara að ég finni e-n annars fer ég bara á helv túttunum!!!
Gæti reyndar verið ef ég verð súperdugleg í þessari viku að ég geti skroppið norður á föstudaginn, er nebbla í fríi þá, og komið aftur á laugard. En það er bara ef ég næ að klára allt sem þarf að klára fyrir þennan blessaða skóla!!
Annars er allt ágætt að frétta.. er byrjuð í skjúkraþjálfun hjá gaur sem heitir Raphael.. og hann er bara fjall myndalegur Reyndar er getur hann verið algert pain master zko þegar hann fer að teigja mig og beygja... shit hvað það getur verið vont!!
En jæja held ég fari á wcið.. það eru 45 mín þangað til ég fer í mat og stefnan er tekin á kringluna!!
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
Athugasemdir
úffff....
stress með bolinn!!! gangi þér vel að finna outfit í vikunni og með allt heimanámið
svo er bara að reyna að haga sér á árshátíðinni á laugardaginn hahahah.... byko árshátíðir hafa nú ekki gott orðspor
Ásdís (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 16:09
Náði að redda mér bol sem ég er barasta helvetti sátt við
tók bara eitt hádegishlé.. Hey ég haga mér alltaf á byko árshátíðinni.. en hvort marr hagi sér vel eða illa er annað mál 
CrazyB, 5.2.2007 kl. 17:34
ohh.. ég vildi að ég væri svona dugleg að læra!! ég er alveg ekki að nenna að læra þessa dagana!
og þú verður nú að haga þér VEL á árshátíðinni! og láta manninn minn vera og leyfa honum að vinna vinnuna sína!!
Jóhanna (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 19:17
Noh er Fúsi kallinn að vinna á árshátíðinni.. samúðar óskir til hans
hahahaha... jájá ég reyni að haga mér vel... 
CrazyB, 7.2.2007 kl. 11:49
úffff greyið Fúsi
Jóhanna ef ég væri þú þá myndi ég reyna að gera allt til að hann kæmist ekki í vinnuna þetta kvöld! hehe... Já og Begga ekki tjá þig of mikið við foreldra mína hahahaha.... 
Ásdís (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 19:19
jú marr það er svo æðislegt að fara á trúnó með pabba þínum hahahahaha
neinei ég kannski bíð þeim í mesta lagi í glas.. já eða læt pabba þinn bjóða mér í glas.. það hljómar mund skynsamlegra hehehe 
CrazyB, 8.2.2007 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.