Þriðjudagur, 16. maí 2006
Þrif, þrif og aftur þrif!
Jæja dagur nr 2 í sumarfríinu er nú búin að vera afkasta meiri hjá mér en dagur 1. Er búin að vera hérna á fullu að þrífa íbúðina.. þetta er bara eins og að fara í ræktina marr.. er hérna lafmóð og sveitt. Á reyndar eftir að vaska upp.. en er í sígó pásu núna
Eftir 3 og hálfan dag þá fæ ég langþráð knús vííííí litla ameríska dúllan mín er á leiðinni á klakann.. verst bara hva marr er busy þessa helgi en auðvitað finnur marr tíma fyrir hana...
En jæja best að fara að drullast að halda áfram við þrifin...
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- OKURHÖFNIN
- Pólitískur jarðskjálfti
- Vandinn byrjar eftir vönduðu vinnubrögðin
- Kynröskun stúlkna. Hin nýja âmóðursýki er góð grein frá 2020
- Hver munu verða endanleg úrslit alþingiskosninganna í Kanada?
- Eitruð karlmennska: karlar í kvennafótbolta
- Skattahækkun hækkar skatta
- Viðhorf til fjölmiðla
- Skipan í stjórnir
- Bæn dagsins...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.