Fimmtudagur, 15. mars 2007
Jæja já!!!
Já ég setti hnefann í borðið í dag!! Fékk ekki alveg þá niðurstöðu sem ég vildi en málamiðlanir voru gerðar
Zko vegna manneklu á þjónustuborðinu, enginn ennþá fundist sem getur leyst mig af, þá verður hann að pína mig lengur.... en þar sem ég er að fara að byrja hjá einkaþjálfara á morgun (kl 8:15) og tímarnir hjá henni miðast við að ég sé á 10-19 aðra vikuna og svo 8-18 hina vikuna, þ.e byrja kl 8:10 eina vikuna og svo 18:30 hina vikuna, þá fæ ég að fara kl 6 þessa daga sem ég er í þjálfun en redda þeim hina dagana...
Og mér skildist á öllu að í næstu viku ætti e-ð að fara að gerast.. bæði þá varðandi þjónustuborðið og líka í sambandi við hvort ég fari inní gólfefnadeild eða sýningarsalinn... Það er alveg ágætt að vera á þjónustuborðinu eeennn ég er komin með ógeð að vera alltaf til að verða hálf 8 á kveldin það er svona það sem ég er mest óánægð við þetta allt saman.....
En þetta er orðið skárra nú þegar þar sem ég fæ að hætta kl 6 í næstu viku þarna 3 daga...
Hmm... reyndar fæ ég að hætta kl 13:00 á föstudaginn hehehe því bekkurinn minn er að fara í vísindaferð kl 15:00 í orkuveituna og svo bekkjarparty eftir það.. úff þessi dagur verður sko sannkallaður flöskudagur jiiiii.... Er að hugsa um að fá einkaþjálfarann minn til að taka á móti mér þarna kl 13:30 ef hún getur og svo bara DJAAAAMMMMMM.... en ef hún getur það ekki þá sleppi ég bara að drekka í vísindaferðinni og sleppi bekkjarpartyinu og fer á æfingu og svo í ammlið til hennar Hönnu Betu minnar En hvað sem ég geri þá verður þetta væntanlega magnaður föstudagur ;)
En jæja best að fara að hafa til ræktardótið..... og svo fara að knúsa koddann minnn
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
- Efnið, frjáls vilji og guð
- Klögumálin ganga á víxl
- Konur eru enn reiðar þrátt fyrir dóminn
Athugasemdir
Er ekki búið að segja soldið oft að þú fáir svar í næstu viku?? Mér finnst þetta nú orðið ansi þreytt svar!!!
Sjáumst á föstudaginn þegar Jóhanna verður orðin 25ÁRA!!!!
Ásdís (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.