Fimmtudagur, 8. júní 2006
Þjóðhátíð og væl!!
Mig langar á þjóðhátíð!!! Ég auglýs hér með eftir vinum til að fara með mér... þú þarft helst að vera kvennkyns, með góðann húmor, smá athyglissýki (samt ekki þannig að þú skiggir á mína hehe), mikla skemmtanaþörf og já nátla finnast ég æðisleg þegar ég er dauðadrukkin haha
Nei svona í alvöru.. á ég enga vini lengur sem nenna að sleppa af sér beislinu með mér?? Hmmm á ég kannski bara enga vini yfir höfuð lengur?? Allavegana eru ekki margir sem eru að skoða þessa blessuðu síðu hjá mér.....
En já nóg af væli hérna í mér...
Ég sem sagt lenti á klakanum um 3 leytið á þriðjudaginn... var vel fegin að vera komin heim á frónið.. svo brunuðum við beina leið niðrí keflavík og fengum okkur pylsu mmmmmmm mikið var það gott... svo var brunað og náð í krúsa.. það var ennþá betra að hitta hann... svo var farið heim.. tekið uppúr töskunum og hent í nokkrar þvottavélar.. svo kíkti ég í heimsókn til Jóhönnu og mömmu og pabba.. svo brunaði ég á KFC því kallinum langaði svo geggjað í solleiðis..svo þegar ég kom heim og var búin að borða henti ég mér í rúmið mitt(enda bara 1,5klst frá því að hafa vakað í sólarhring) svo daginn eftir vaknaði ég um kl 10 og um 11:30 brunaði ég útur bænum, kom við á Akranesi og í Borganesi til að heilsa uppá bræður mina. og svo kom ég hingað á Hvammstanga! Aðeins að slappa af í sveitinni.. mjög gott
En ég kem í bæinn á morgun aftur, ætlum að leggja af stað um hádegið.. og svo á mánudaginn er bara vinnan aftur.. hmm... held að þessar 4 vikur hafi verið alltof fljótar að líða! En svona er þetta nú...
Já HM er líka að byrja á morgun þannig að ég á ekkert eftir að sjá manninn minn næsta mánuðinn!! pfff þetta fótbollta rugl zko... 3 leikir á dag og hann ætlar zko að horfa á þá alla saman!
Ooo well ég er hvort sem er að vinna á daginn og á kvöldin ætla ég að búa í ræktinni! fékk hrikalegt sjokk þegar ég kom heim og steig á vigtina... jiii zko.... ég fór næstum að grenja þegar ég sá að ég hafði bætt á mig 6kg á 2 vikum... og nei ég er ekki að grínast!!!!!
En jæja best að fara að spjalla aðeins við möggu litlu hehehe
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Pólitískur jarðskjálfti
- Vandinn byrjar eftir vönduðu vinnubrögðin
- Kynröskun stúlkna. Hin nýja âmóðursýki er góð grein frá 2020
- Hver munu verða endanleg úrslit alþingiskosninganna í Kanada?
- Eitruð karlmennska: karlar í kvennafótbolta
- Skattahækkun hækkar skatta
- Viðhorf til fjölmiðla
- Skipan í stjórnir
- Bæn dagsins...
- Nútíð "Made in China.". Fortíð "Made in Iceland."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.