MINNING

Haukur Freyr Ágústsson

f: 5 febrúar 1982

d: 9 júní 2006

Ég sé þig ennþá standa hér fyrir framan mig,

eins og það hafi gerst í gær.

Fallegu augun á bakvið kókbotnana,

brosið sem náði allan hringinn.

Ég finn fyrir meni þínu á hálsi mér,

merki vatnsberans.

Merki þitt um að ég tilheyrði þér.

Við vorum börn.

Hrifningin var alger.

Fyrsta faðmlagið,

Að haldast í hendur,

Fyrsti kossinn.

Fyrsta ástarsorgin.

Ég hugsaði oft til þín,

hló að vitleysunni í okkur.

Rifjaði upp barnaskapinn í okkkur.

 

Nú fyllast augu min af tári,

og ég er með sting í hjarta.

Ég þekkti þig ei sem mann,

og nú mun það aldrei gerast.

 

Hvíl í fríði æskuástin mín,

ég mun aldrei gleyma þér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband