Sunnudagur, 20. maí 2007
Sunnudagur er letidagur!!
Jabb á sunnudögum er letidagur herna i Tyskalandi.
Fólk vinnur i gardinum, fer i picnick, röltir og faer sér ís og gerir fjölskyldu hluti.
Ég rölti ut i dag og komst ad tvi ad i dag er HEITT! Ég rötli a kaffihús og fekk mer hvitvin og ís (eina kaffihúsid sem var opid) Svo rölti eg um og sa ad tad er 28stiga hiti......
Jamm svo kom eg hingad og tjattadi vid minn heittelskada.. sem eg sakna alveg helling Vaeri zko alveg til i ad vera heima ad kura med honum nuna!
Akkurat nuna eru 4 flugur ad gera mig görsamlega gera mig gedveika Taer vilja barasta ekki lata mig i fridi!!
En jaeja er ad hugsa um ad fara heim og elda.... og horfa svo a e-a storkostlega biomynd a tysku!!
Um bloggiđ
My so called life!
Tenglar
Frćndfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sćtu börnin
-
Litli guđsonur minn
Sćtasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sćta litla frćnka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiđar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Fjarlægðin frá evrusvæðinu
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
Athugasemdir
Jájá, ég var bara í skítaroki og rigningu í hrossarekstri, ţađ var nú samt sćmilegt veđur í morgun alveg 12 stiga hiti.
magga (IP-tala skráđ) 20.5.2007 kl. 20:34
hć dútla viđ óskum ţér til hamingju međ árangurinn auđvita tókst ţér ţetta eins og allt sem ţú tekur ţér fyrir hendur. baráttu kveđjur ađ heiman
mamma (IP-tala skráđ) 20.5.2007 kl. 22:28
já bara svona ađ láta ţig vita ađ ţađ var SNJÓR ţegar ég vaknađi í morgun!!!! Esjan bara hvít og brjálađur bylur ţú kannski pakkar niđur smá sól og hlýju og kemur međ hingađ til okkar!
Annars er spurning hvort mađur skelli sér ekki bara á skíđi um helgina
Ásdís (IP-tala skráđ) 21.5.2007 kl. 11:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.