Mánudagur, 21. maí 2007
Nokkur ord um daginn i dag!
Svona til ad lýsa tvi hvernig mér lidur i dag ta skellti eg saman einu ljodi!!
Hitinn!!
Hitinn er allstaðar Jamm tetta er svona.. en eg fretti ad tad vaeri snjór heima!! Jiii eg sem helt ad veturinn vaeri búinn!! Já Ásdís mín ég skal reyna ad pakka nidur smá sól og koma med heim handa ter. Ég var ad koma aftur a skrifstofuna. Fór í túr um flísa verksmidjuna til ad sjá svona hvernig tessi ferleg heiti eru búin til.. og vá hvad tetta var cool.... teir framleida 4,5miljón fermetra á ári med adeins 111 manns i vinnu!! Mest af tessu eru robotar, sem nota bene geta keyrt af stad allti einu og tú verdur bara ad gjörasvo vel ad forda ter. Tetta er sídan bara alllta a faeriböndum. Tví midur mátti eg ekki taka myndir tarna inni E-d um ad eg gaeti selt tad til samkeppnisadila.. tviumlík paranoja... En tad var mjög gaman ad sjá tetta allt saman. En jaeja ég er ad hugsa um ad halda áfram ad kafna herna!!! |
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Fjarlægðin frá evrusvæðinu
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
Athugasemdir
Já já haltu bara áfram að monta þig á hitanum, það eina svona eiginlega jákvæða við að það er kalt hérna er að þá þarf ég ekki að sitja úti og mála En samt er þetta alveg gaman sko, bara frekar leiðinlegt að sitja einn skjálfa úr kulda og mála
Magga Helga (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 19:46
það var svo kalt hér heima að ég er veik með kvef og hita mér finst að þú ættir ekki að vera að kvarta um þennann geðveika hita njóttu hans bara það er kanski verra ef þú kemur heim eins og svertingi þú ert fædd kvítvoðungur það væri verra ef kjartann þyrfti að skrúbba til að finna réttu Rebekku
mamma og siggi (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 21:39
Ég held því fram að það sé að koma ísöld!!! Spurning hvort við verðum ekki bara klakastykki þegar þú kemur til baka Það er nú einum of mikið að vakna tvo morgna í röð í MAÍ og sjá hvíta jörð hmmm.... urrrr.... og brrrrrr.....
Ásdís (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 13:04
hahahahaha ok mér er bara farid ad lída anskoti vel med tennan hita hérna.. ég skal reyna ad koma med e-d af honum med mér til baka... svona til ad tyda ykkur ísklumpana hehehe
CrazyB, 22.5.2007 kl. 13:22
guð já komdu með sólina og hitann!!! þessi kuldi er EKKI að gera góða hluti!!!! helvítis! urrrrrrr.....
Jóhanna (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.