Mummy for a day!

Jæja helgin fór ekki alveg eins og ég hafði planað hana en hún var samt mjög góð..

Ég sem sagt brunaði uppí bústað til múttu á föstud kveldið eftir vinnu og átti þar notalega kvöldstund í afslöppun aaaa... svo þegar ég vaknaði daginn eftir leist mér engann veginn á blikuna.. þvíumlíka vibba veður marr.. úfff... en ég lét það nú ekki stoppa mig og fór í party.. var orðin ágætlega ölfuð þegar magga hringir og segir að ég geti fengið ársæl morguninn eftir.. ég snarstoppaði í drykkjunni og kom mér heim í háttinn..

Thank god segi ég nú bara! Fór fyrir hádegi og sótti Ársæl og lá leið okkar í fjölskydlu og húsdýragarðinn fyrst. Þar var farið í bátanna... hann var ekkert sáttur við það hvernig ég stýrði því við fórum bara í hringi hehe.. soldið erfitt að átta sig á þessu stýri fyrst.. svo fórum við í lestina einn hring um garðinn.. voða fjör.. svo fengum við okkur að borða.. hann skrapp svo í hringekjuna og enduðum við á því að fara og klappa kanínunum. Jæja og svo brunuðum við í sund... helvíti fínt að vera í sundi og hann ekki alveg á því að fara uppúr þegar mig langaði uppúr! En þetta hófst á endanum. Svo fórum við í bakarí og keyptum fullt af góðgæti, hann pantaði kókómjólk og donalds. Svo flatmöguðum við uppí sófa og horfðum á nokkra þætti af simpsons. og dottaði ég smá en var vakin jafnóðum aftur....

Svo þegar ég var að fara með greyið heim til pabba sinns þá bara slökknaði á honum í bílnum... veit reyndar ekki hvor er þreittari eftir daginn ég eða hann.. get varla haldið mér vakandi marr..

úff... ég er sona eftir einn dag... jiii hvernig væri ég ef ég gerði þetta alla daga.. úff... hrós til ykkar kellna sem geta þetta daglega!!

En jæja það er víst komin matartími.. best að reyna að elda e-ð áður en ég sofna!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já árni sagði að hann væri algjörlega búinn á því, getur ekki vakið hann eða neitt, en þetta venst, maður er ekki alltaf svona búinn á því :)

magga (IP-tala skráð) 16.7.2006 kl. 23:28

2 identicon

Þetta venst og þú þarft að fara að venjast því bráðlega. Bara eitthvað sem ég hef á tilfinningunni. Þú vissir að ég er skyggn?

Heiðar (IP-tala skráð) 17.7.2006 kl. 23:56

3 identicon

hva á ekki að fara að koma með nýja færslu

magga (IP-tala skráð) 23.7.2006 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband