Ekki á morgun heldur hinn!!!

Jább ekki á morgun heldur hinn mun eg knúsa og kjassa K-in mín tvö, tá mun eg fadma rúmmid mitt, ég mun fara í sjoppu og panta mér pylsu med tómat sinnep og steiktum og pepsi max i gleri Á ÍSLENSKU! Jább ég mun hringja i ma og pa og segja ad litla stelpan teirra sé safly lennt á gamla góda fróninu!!

Allavegana.. á sunnudaginn aetladi ég til Mettlach.. en sökum leti og ekkert ad vedrid var ekkert sérstakt tá var ég bara heima.. tók til..byrjadi ad pakka nidur bara leti dagur. Fór reyndar á netid og spjalladi tar vid minn heittelskada.

Á mánudaginn var svo arkad á lestarstödina! Fór til Saarbrücken og turfti ad bída tar í 2klst eftir lestinni til Metz i Frakklandi!! Jaeja svo var farid af stad med lestinni.. thank god ad ég ákvad ad taka passann med mér tvi stuttu eftir ad vid lögdum af stad kom tessi líka myndalega franska lögga og babladi e-d á frönsku vid mig.. ég bara yppti öxlum og sagdist ekki tala frönsku!! Tá svona nádi hann ad umla passporte... Svo var hann bara hissa og sýndi öllum hinum löggu vinum sínum passann minn GetLost teir töludu e-d saman á frönsku og ég bara eeee er e-d ad? Neinei tá höfdu teir bara aldrei séd íslenskt passport ádur og fannst líka svona hrikalega gaman ad skoda tad!!

Jaeja ég lenti svo í Metz... fann bókabúd tar sem ég gat keypt kort af stadnum! Ég sem sagt eyddi deginum í ad skoda kirkjur, fann eina sem ég stód bara og gapti tegar ég sá hana, röllta um og skoda í búdir og já bara njóta tess ad vera í Frakklandi Grin Eg keypti nú ekki mikid.. keypti e-d franskt nammi í gedveikri nammi búd! og já thats it.. leitadi um allt ad stad tar sem ég gaeti keypt raudvín handa mínum heittelskada!! Fann svo 2 en taer voru bádar lokadar!!

Já svo var málid ad finna lestarstödina aftur.. ehmm... duddru.. Komst ad tví ad ég vaeri kannski pínu villt.. svo fann ég mig aftur.. og sá hvert ég aetti ad fara.. og byrjadi ad rölta... en svo tegar ég hefdi átt ad vera komin á lestarstödina tá var barasta engin lestarstöd tarna!!! Anskotans ruddaskapur hjá tessum Frökkum ad vera ad faera stödina svona til!!!

Tad var bara sest nidur og rínt i kortid.. reynt ad spyrja til vegar en tad skildi mig enginn frekar en fyrri daginn!! En jaeja svo fann ég gotuna sem ég var á og eftir smá rölt tá komst ég ad lestarstödinni Grin Fann upplysingartöfluna en fann ekki upplysingar um tessa blessudu lest sem ég átti ad taka.. fór í smá panik... en fann svo upplýsingar (sem nb voru merktar líka á ensku) og spurdi á ensku hvort hann gaeti adstodad mig... neibb hann skildi ekki ord af tvi sem ég sagdi pffff jaeja já meiri pirringur! Sýndi honum svo lestarmidann minn og hann sló e-u upp í tölvunni og babbladi einhver ósköp á frönsku og sýndi mér svo ad lestin faeri kl 19:51, sem sagt lestin sem vaeri ad fara til Frankfurt en myndi stoppa i Saarbrücken.. mér var nb sagt ad lestin faeri 19:05! Turfti sem sagt ad hanga á lestarstödinni í klst!

En jaeja loks fór lestin af stad og aftur kom franska löggan og hló e-d og babbladi á frönsku og skodadi passann minn...

Svo lenti ég í Saarbrücken... og vá hvad ég var fegin ad heyra týsku talada marr!! Svo hálftíma bid og svo lest til Merzig..

Gvud hvad ég var fegin ad koma heim!!! Var alveg faranlega treytt eftir daginn og sofnadi naestum ádur en hausinn lenti a koddanum!!

En jaeja besta ad fara ad gera e-d gagn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara komin međ sumarlúkkiđ

Ásdís (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 10:33

2 Smámynd: CrazyB

Játz marr... Er ad vonast til tess ad sumarid komi núna á fullswingi heima

CrazyB, 29.5.2007 kl. 11:07

3 identicon

hć dúllan mín ţađ var gott ađ ţú komst heil á höldnu úr frakka ferđinni ţađ verđur gott ađ fá ţig heim viđ höfum saknađ ţín nú bara tveir dagar

mamma (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sćtu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband