Miðvikudagur, 20. júní 2007
Ég á alltof stóra fjölskyldu!!
Já ég var bara að átta mig á þvi að ég á alltof stóra famelíu!!
Ok segjum sem svo að ég myndi ætla að bjóða t.d í brúðkaup og hafa bara mömmu + stjúpa, pabba, systkini + maka og þeirra börn og afa og ömmur... það gera 29 manns!!
Jæja svo tökum við mömmu fjölskyldu.. systkini hennar + maka +börn og þeirra maka og börn.. þar eru 65 manns....
Svo er það famelían hans pabba. þar eru ca 35manns
Svo er það famelían hans stjúpa.. þar eru ca 30manns
Jahá þetta yrði þá veisla uppá 160 manns ca... BARA FAMELÍAN MÍN!!! úffff... þetta væri yfir 200 manna veisla ef ég færi að telja upp ættina hans kjartans líka!!!
Jahá.. sp um að fara að finna sér uppáhalds fjölskyldu meðlimi áður en marr fer einu sinni að hugsa um að gifta sig!!
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að mannkyn fann upp á guðum og mun enda þegar mannkynið verða guðir
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
Athugasemdir
Hey þetta er bara svipað og hjá mér, ég reyndar get nú eiginlega ekki talið saman hjá árna þar sem að hann hefur EKKI neitt samband við fjölskylduna sína, það liggur við að ég hafi meira samband við hans ættingja en hann
Magga Helga (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:26
Það mætti nú alveg halda að þú værir eitthvað farin að hugsa um að gifta þig fyrst þú ert komin í þessar pælingar ;)
Glimmergellan (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 20:26
Hvaða stelpu dreymir ekki um stóra brúðkaupsdaginn hehehe
CrazyB, 26.6.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.