Fimmtudagur, 3. ágúst 2006
Útilegur...
Jahá ég komst að því í dag að ég þarf að fá mér stærri bíl ef ég ætla að gera það að vana mínum að ferðast e-ð um landið!!! Kom reyndar öllu dótinu mínu fyrir í bílnum...en svo kom ég norður og fattaði það nátla að magga átti eftir að setja allt dótið sitt og ársæls í bílinn... úbbosí.. þannig að það var ákveðið að bítta um bíl við múttu hennar möggu.. þannig við verðum í subaru station í þessari ferð okkar... nóg pláss
Ferðin norður gékk bara vel.. er reyndar komin með alveg uppí kok af fólki sem er að fara í "útilegu" með heimilin sín með sér!! Meina vá hvað er að landanum.. ef það er ekki stærðarinnar tjaldvagn þá er það annað hvort stærðarinnar fellihýsi eða huge hjólhýsi... og sumir eru að keyra á venjulegum fólksbílum með þessi líka þvíumlík flikki aftaní.... og annað hvort er verið að keyra alltof hægt.. því bíllinn höndlar ekki meiri hraða með flikkið aftaní.. eða alltof hratt þannig að marr er skíthræddur að keyra fyrir aftan þetta drasl! Hvað varð um gamaldags tjald útilegu.. að komast í smá snertingu við nátturuna, grilla á ferðar kolagrilli.. og já bara tjaldútilegu! Íslendingar eru orðnir alltof nýungagjarnir og lífgæðakapphlaupið farið að ganga útí ofgar finnst mér...
En ég ætla zko í gamaldags útilegu um helgina.. tjalda tjaldi sem ég hef aldrei tjaldað áður og gera mig að algeru fifli við að tjalda því hehehehe nota svo 1490kr kola ferðagrillið sem ég keypti í Byko til að grilla pylsur og svo hlýja mér á nokkrum lögum af fötum og teppum ef verður kalt í veðri...
En jæja best að drífa sig í háttinn... langur akstur framundan á morgun... over n out
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vaðið blint í fréttirnar, að vanda
- Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025
- Ivermectin er notað af milljörðum manna um allan heim og Copilot ráðleggur það endalaust. Ivermectin Drepur lirfur og aðra sníkjudýrategundir Þetta er eitthvað sem ég hef verið að skoða.
- Hinir smærri alltaf rændir.
- 'Verndum börnin' ... Umfram allt verndum börnin ...
- Morgunblaðið í falsfréttum.
- Reiki í Bretlandi
- Áritanaáhugi utanríkisráðherra
- Getur þjóð orðið of rík? Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland
- Herratíska : POLO Ralph Lauren í haustið
Athugasemdir
góða ferð! og skemmtu þér vel :) ...við ásdís ákváðum bara að skella okkur í bústað til að gera e-ð. ekki að hanga heima og mygla við sófann..
Jóhanna (IP-tala skráð) 4.8.2006 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.