Miðvikudagur, 9. ágúst 2006
Verslunarmannahelgin!
Já þetta var svaka stuð..
Brunaði norður með Ársæli á fimmtudaginn og svo á föstudaginn lögðum við af stað. Planið var að fara á Siglufjörð og vera þar eina nótt og fara svo á Akureyri. Við fórum sem sagt á Siglufjörð en stoppuðum bar í ca klst hjá langömmu hans Ársæls og brunuðum svo á Akureyri. Þar sem magga er komin með æfingarleyfi, fékk það á föstudeginum, var ég skráð sem leiðbeinandi hjá henni og hún fékk að keyra alveg helling.. var ekkert voða sátt fyrst.. soldið mikið stressuð ehmmm... en hún keyrir bara ágætlega þessi kelling.. þrátt fyrir hörð mótmæli frá Ársæli litla hehehe
En já við komun á Akureyrir og fundum fjölskyldu tjaldsvæði fyrir ofan tjarnaskóg, tók okkur um klst að tjalda tjaldinu.. hehehe það var frekar fyndin sjón hehe
Það var gert alveg helling um helgina, hlustað á böns af tónleikum, röllt helling, farið í bíó, skoðað jólagarð, og já farið á lokahátiðina... ætluðum að fara heim á mánudeginum en eftir lokahátíðina á sunnudeginum langaði okkur bara heim.. þannig að það var brunað uppá tjaldsvæði og hent öllu draslinu í bílinn og lagt af stað heim.. en við stoppuðum fyrst í sjoppu og keyptum okkur heilann helling af magic hehe.. enda voru samræðurnar á leiðinni heim heldur skondnar hahaha komum á hvammstanga um kl 4 um nóttina.. úfff marr var líka orðin vel þreytt zko.
Svo á mánudaginn komum við Ársæll í bæinn aftur... voða gott að komast attur í rúmið sitt aaaa..
Er svo í fríi þangað til næsta mánudag.. mmm ljúft... skellti mér á hárgreiðslustofu í dag Ég er ekki lengur með rennislétt hár.. tíhí.. lét setja í mig permanett.. er samt ekkert með neinar lambakrullur zko.. bara liði.. kemur bara djö vel út mar...
Svo næstu helgi verður líka fjör.. kjartan á ammli á sunnudaginn þannig að á laugardaginn ætlum við í kínverskt nudd og svo út að borða á vox, en ég gaf honum í skóinn í fyrra gjafakort í nuddið og svo áttum við gjafakort á vox.. tilvalið að nota þetta núna...
En jæja... það eru komnar nýjar myndir inní albúmið mitt...
Hérna eru myndirnar frá því um helgina: http://public.fotki.com/CrazyBiatzh/verslunarmannahelgin/
og hérna eru myndir af nýja dúinu mínu: http://public.fotki.com/CrazyBiatzh/my_new_hairdo/
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Páfinn fordæmdi vaxandi gyðingaandúð og biskupinn talaði um að mótmæla.
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
Athugasemdir
Þú gleymdir að segja frá því þegar að löggan stoppaði hjá okkur :Þ og þú fékkst áfallið :Þ
magga (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.