Föstudagur, 11. ágúst 2006
Ég lærði nýtt orð!
Já einsog magga benti á þá gleymdi ég að segja ykkur frá þegar löggan stoppaði okkur fyrir norðan! jii ok.. við vorum sem sagt að leita að góðum stað til að leggja bílnum fyrir lokahátíðina.. vorum bara þarna í makindum okkar að rúnta um og leita að stæði.. svo stoppum við bílinn og erum e-ð að skoða svæðið, ég sem sagt að horfa útum rúðuna farþegameginn. Þegar ég lít svo til hliðar er löggubíll stopp við hliðina á okkur.. mér brá smá.. ég skrúfaði niður rúðuna og löggukonan bauð góðann daginn og segir svo "Það er púnterað að aftan hjá þér" ég bara ha??? og hún sagði þetta aftur.. ég bara jiii þetta hljómar einsog það sé e-ð geggjað að bílnum.. leit á möggu og löggukellu til skiptis og hún endurtók alltaf þetta púnterað dæmi.. svo loks sá hún að ég skildi þetta ekki og sagði... það er loftlaust að aftan... úfff.. afhverju sagði hún það ekki strax marr.... ég hélt að það væri e-ð major mikið að bílnum marr.. jiiii þessir Akureyringar.... En það er sem sagt komið nýtt orð í orðaforðann minn.. púnterað hehehe þetta orð hljómar asnarlega.. hey ertu púnteruð hahahahaha... púnteringin hjá þér er ekki nógu góð hahahahaha
Ehmm.. jæja best að halda áfram að taka til.....
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Páfinn fordæmdi vaxandi gyðingaandúð og biskupinn talaði um að mótmæla.
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
Athugasemdir
Hey það var ég sem að sagði þér að það væri loftlaust en ekki löggukellan :Þ
magga (IP-tala skráð) 12.8.2006 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.