Mánudagur, 16. júlí 2007
Lækna vesen!!
Jæja jámm.. á morgun er "undibúningur" fyrir aðgerðina á miðvikudaginn.... Ég á sem sagt að mæta á kvennadeild landsspítalans kl 9:00 í fyrramálið. Fyrst fer ég ég viðtal hjá lækni sem skráir heilsufarssögu mína og útskýrir fyrir mér aðgerðina. Svo er það viðtal við hjúkrunarfræðing sem ræðir við mig og "skipuleggur hjúkrun sem stuðar að sem bestri líðan minni" (mjög áhugavert allt saman)
Svo annað kveld, kvöldið fyrir aðgerðina, jahá zko...
Milli 19 og 20 þarf ég að gera virkilega óskemmtilegann hlut!! Þarf að passa mig á morgun að borða ekki of þungann mat.... fara í sturtu um kveldið... fjarlægja allt naglalakk og ekki má ég nota krem eða önnur ilmefni (enginn svitalyktareyðir eftir þessa sturtu sem sagt) Skilja alla skartgripi eftir heima.. fasta frá miðnætti og heldur má ég ekki reykja eftir miðnætti...
Aðgerðardagur
Ég á að mæta á kvk deildina kl 7:15 - 7:30!!!!!!! en þá fæ ég lyf til að hjálpa mér að slaka á (vííííí hehe) Aðgerðin tekur ekki nema 15-20 mín.. en ég verð sofandi, thank god for that!! Notað er rafskurðatæki (hmm hljómar einsog e-ð sem rafeindavirki ætti að nota en ekki doksi)
Svo er útlistað allskonar verkjum og kvillum sem ég gæti fengið þegar ég vakna.. hljómar alls ekki spennandí!!! En mér verður víst sparkað heim bara samdægurs! Ég má ekki fara erlendis næstu 2 vikurnar og ekkert kynlíf næstu 5-6 VIKURNAR!!!! (hvaða asna datt í hug að setja þetta þarna!!) og svo er mælt með því að konur í erfiðis vinnu taki sér hvíld í 7-10 daga (mín vinna flokkast sem erfiðis vinna) Forðast skal mikla áreynslu s.s leikfimi, þrekæfingar og erfið heimilisstörf í 3-4 vikur eftir aðgerðina (haha núna eru barasta ÖLL heimilisstörf erfið að mínu mati hehehe)
Jahá.. þetta hljómar bara sona ágætlega... Já magga þú verður að koma og hitta mig.. sp um hvort þú sækir mig ekki bara á spítalann.. kjartan minn verður ábyggilega að vinna!!!
En jæja ætla að fara og horfa á imbann...
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
Athugasemdir
Hey, þekkirðu mig?
Maja Solla (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 21:37
Gangi þér vel í þessu öllu!!! Aldrei gaman að standa í svona veseni En hvað getur Kjartan ekki tekið sér frí í vinnunni til að sækja þig á spítala????!!!!!
Ásdís (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 18:01
Vonandi gekk þetta allt vel hjá þér, knús á þig.
Maja Solla (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.