Miðvikudagur, 18. júlí 2007
Komin heim og allt gékk vel
Jæja já ég er sem sagt komin heim..
Ég vaknaði kl 6:55 í morgun og dreif sjálfan mig og kallinn á fætur. Hann skutlaði mér uppá spítala og þar fékk ég líka þennan "fallega" slopp/náttkjól. Fékk svo einhverjar pillur og lagðist uppí rúm og sofnaði. Var svo vakin þegar farið var með mig uppá 3ju hæð, þar sem skurðstofurnar eru. Þar fékk ég e-ð verkjalyf í æð og svo var sprautað svæfingalyfinu og fuck hvað það var vont.. fann bara bruna tilfinningu uppí olnboga.... og svo vaknaði ég á vökudeildinni... Fyndið hvað marr er ruglaður þegar marr er að vakna úr svona svæfingu, ég t.d hélt ég væri að sofa yfir mig í vinnuna hahahahaha
Mér var svo rúllað niður þar sem ég svaf í 2klst í viðbót... Samt þegar ég var á leiðinni upp þá fór ég að spá... ok ég á eftir að vera þarna steinsofandi með mitt allra heilagasta glennt út og fullt af fólki þarna.. ætli þau hafi skoðað tatooið mitt?? Frekar kreepy tilhugsun.
Svo var ég útskrifuð og Magga kom og sótti mig (ásdís-kjartan hefði náð í mig en mig langaði að hitta möggu) Við fengum okkur að borða á nings því ég var að kálast úr hungri og svo í apotek að kaupa verkjalyf og svo heim.. ég er ennþá hálf dofin og asnaleg.. og það er vont að hósta! held að hausinn á mér sé bara ennþá sofandi hehehe
En allavegana þetta gékk bara mjög vel sagði doksi og allt í gúddí.. er að hugsa um að leggja mig aðeins núna...
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
Athugasemdir
gott að þetta hafi gengið vel :D
kv.
lilja fyrrv. bekkjarsystir :P
lilja björns. (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 18:31
Frábært að heyra, sæta.
Farðu nú bara vel með þig, biddu kærastann um að sjá um húsverkin næstu daga.
Maja Solla (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.