Það er leikur að læra...

Jamm skólinn byrjaður aftur og mikið að gera í vinnuni...

Hef verið frekar busy til að blogga.. en ætla svona að reyna að bæta úr því hérna...

Þessi helgi var nú bara frekar róleg, á föstudaginn var bara farið snemma að sofa, vinna á laugardaginn. og í gær kíkti ég til Reynirs til að máta litla prinsinn... hann er alger dúlla Brosandi Hann var skírður í dag.. er ekki búin að fá sms til baka frá Reyni um nafnið... hehehe Reynir sagði að það væri Prins Blær í gær hahaha.. en svo sagði hann Romeo og e-r fl nöfn er spennt að vita hvað guttinn heitir...

Magga og Ársæll eru í bænum þau komu og hittu mig í vinnunni í gær svo fórum ég og Magga á kaffihús í gærkveldi, það var frekar notalegt, langt síðan ég hef farið á kaffihús að spjalla.

Svo í dag var vaknað um hádegi og haldið áfram að læra... og læra.. og læra.. Er að gera verkefni í verkefnastjórnun og þarf að gera tímaáætlun og fullt af áætlunum og dóti... Ætla að endurraða aðeins í flísadeildinni það verður bara gaman..

Í næstu viku er svo planið að reyna að drulla mér aftur í ræktina.. þetta ástand gegnur ekki lengur zko.. finn þokkalega mikið fyrir öllum þessum 10 aukakg!!! Djös drasl... en eins og ástandið hefur verið i vinnunni þá hefur marr ekki haft orku til þess að fara í ræktina.. djös mannekla! En það er nú búið að skána... thank god.. komin tími til að hugsa aðeins meira um sjálfan mig og minna um alla aðra!!!

Já talandi um vinnuna.. fékk fremur slæmar fréttir í síðustu viku! Jónsi aðst versló er að hætta.. er ekki sátt zko! En hann fékk mun betri vinnu þannig að gott fyrir hann... Hans verður sárt saknað held ég af öllum Gráta

En jæja er að hugsa um að drífa mig bara í rúmið.. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég hélt að hann yrði ellidauður þarna í byko ;) hehe.. en hvað er hann að farað gera?

Jóhanna (IP-tala skráð) 4.9.2006 kl. 16:31

2 Smámynd: CrazyB

umm hann er að fara að sjá um e-ð fyrirtæki frá akureyri sem er með útibú í hafnarfj.. e-ð með lagnir eða e-ð álika.. drift held ég að það heiti..

CrazyB, 4.9.2006 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband