Laugardagur, 10. nóvember 2007
Crazy vika!!
Já vikan sem er að líða var vægast sagt crazy!!!
En áður en ég segji frá henni þá vil ég óska henni dísu minni til hamingju með 25ára ammlið á fimmtudaginn.. gellan er á fullu í prófum og hef ég ekki getað hitt hana!! Gjöfin þín er í bílnum mínum skan...
Jæja já.. var að vinna í breiddinni frá 10-18 í breiddinni og til kl 10 öll kveld í vikunni í kauptúni, nýju byko búðinni sem var verið að opna í gær.. klikkað stór búð!! Samt líka klikkað flott.. Var þarna á föstudaginn til að hjálpa til og omg!!! Geðveikin sem var þarna!!! úff.. fólk getur vægast sagt tapað sér stundum!!
Svo föstud kveldið þá bauð í pabba gamla í mat... en hann átti ammli þá kallinn.
Mér líður þreytt... er illa sofin.. búin að sofa mjög fáa klst í vikunni! Er einsog fimm ára barn þegar kallinn er ekki heima.. einnig lætur myrkfælnin kræla á sér þegar hann er í burtu.. en það eru bara 3 dagar þangað til ástin min kemur heim!!!
Var með smá dekur kveld.. fór í langa sturtu og dundaði ég mér að setja á mig maska og lakka á mér táneglurnar og sonna dót.. fékk mér svo gott að borða og hvítvín með.. búin með 3 glös og já ehmm... held ég sé barasta orðin drukkin. held að ég drepist ef ég fæ mér annað!!!
En jæja vinna á morgun mánud og þriðjud og svo ætla ég að vera í fríi á miðvikud!!
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
Athugasemdir
Takk takk.....
En heyrðu prófaðu að lesa aðeins yfir færsluna haha.... hún er e-ð furðó hvað bauðstu í hann pabba þinn?? rosalegt þegar manni líður svona þreytt hahaha.... Ertu viss um að hvítvínsglösin hafi bara verið ÞRJÚ???
Ásdís hin fullorðna (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 17:29
Haha fyndin villa, en hérna ein smá spurning, hvað fóru mörg hádegishlé í ræktina???
Magga (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.