Miðvikudagur, 20. september 2006
5 vikur og 2 dagar í ammlið ;)
Jahá það er margt að hugsa um þegar marr heldur uppá ammlið sitt..
Finna dagsetningu--- hún er komin
Hverjum á að bjóða--- búin að finna það út.
Á að vera þema--- auðvitað verður þemað bleikt
hvað á að vera í boði--- hmmm er ennþá að hugsa það upp..
Senda út boðskort/sms-- er að vinna í því
Svo er það nátla að finna bleikar skreytingar! Vá er zko búin að vera fara yfir um á öllu bleiku sem ég finn.. úff hva ég get ekki beðið það er svo gaman að eiga ammli tíhí..
Leiðinlegi parturinn er nátla að þrífa fyrir og eftir partíið en það fyrlgir þessu víst...
En jæja er að hugsa um að fara í bleikann leiðangur hehe
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
Athugasemdir
ég vil tartalettur takk fyrir. annars kem ég sko ekki...
jóhanna (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 12:54
Ég lofa engu en skal reyna ;)
CrazyB, 21.9.2006 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.