Sunnudagur, 24. september 2006
Halló gott fólk..
Sælt verið fólkið...
Hey smá mont hehe... zko á föstudaginn fengu allir deildarstjórar email um að það yrði átak á föstudeginum fyrir helgina um að taka til og hafa allt hreint og fínt.. ok ég sem sagt tók það bara eins og keppni.. og bara ég ætla að vinna!! og rak strákana áfram í tiltekt og var sjálf alveg sveitt.. það lak bókstaflega niður bakið á mér! (deildarstj var zko á fundum og sonna) og viti menn eftir mikið púl þá lenti deildin mín í öðru sæti fengum ekki fyrsta því Reynir var að fá bmvallá sendingu akkurat þegar var verið að taka út deildirnar.. en mín var mjög stollt hehe.. fengum stóra nammikörfu mmmmm...
En jæja þessi helgi er nú barasta búin að vera mjög róleg.. bara lærdómur og sonna... fór reyndar með pabba í dag í heimsókn til eins bróður hans.. það var fínt.. langt síðan marr hefur farið til þeirra..
Keypti mér bleikann bol og bleikt belti í gær fyrir ammlið.. var búin að kaupa mér pils.. þetta verður gegt gaman... svo fæ ég kannski 2 bleikar flísar frá Ítalíu til að nota sem platta hehe.. Kristján deildarstj er að fara í næstu viku til Ítalíu á flísa sýningar og ég bað hann um að redda mér 2 bleikum flísum.. bíð spennt hehe..
Annars er voða lítið að frétta.. búin að senda öllum boðs sms sem ég ætla að bjóða.. ef þú hefur ekki fengið.. þá annaðhvort ertu ekki nógu mikilvægur eða þá ég hafi gleymt þér... sendu mér bara sms eða skrifaðu í commentið ef þú vilt koma.. ég sé svo til hvort það er pláss.. er nebbla búin að bjóða soldið mörgum
Er núna að reyna ákveða hvað ég ætla að hafa á boðstólnum.. það verður zko bleik bolla... hehe audda... en svo er ég að spá í að gera tartalettur.. svona fyrir jóhönnu.. og kannski snakk.. er það ekki bara nóg??? jú örugglega...
En jæja best að halda áfram að læra!
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
Athugasemdir
Grænmetisbakki og svona :Þ Ég ætla sko að REYNA að koma til að ÉTA fyrst að ég drekk ekki með þér :Þ
Magga (IP-tala skráð) 24.9.2006 kl. 23:17
sko ef þú ert með tartaletturnar þá þarf ekkert meir sko :D styð þetta sem Magga sagði með grænmetisbakkana samn.. ok bæ!
Jóhanna (IP-tala skráð) 25.9.2006 kl. 10:28
hva á ekkert að fara að blogga neitt meira?????
Þú ert ekkert voðalega dugleg í þessu :P
magga (IP-tala skráð) 29.9.2006 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.