Laugardagur, 5. janúar 2008
Nýtt ár ný tækifæri..
Jamm komið árið 2008.. jamm og jæja..
Ekki komin nein merkileg plön fyrir árið.. bara lifa lífinu.
Er samt að fatta eitt.. mínar elskulegu bestu vinkonur hafa ekki tíma fyrir mig. Þær eru nátla sveittar við lærdóm alla daga og fá þær hrós fyrir það.. eeennn mér finnst ég einhvernvegin hafa verið skilin eftir... ekkert illa meint.. but thats how it is... þær eru það uppteknar að ég fæ aldrei að hitta þær..
Mér finnst einsog flestir séu að eignast nýtt líf og ég sé barasta föst í sama gamla farinu.. eða það segja sumir... en málið er bara.. mér finnst líf mitt bara ekkert leiðinlegt.. jú koma tímar þar sem ég fæ uppí kok.. en svona heilt á litið er ég bara þokkalega sátt við mitt.. Er í vinnu þar sem ég nýt virðingar og traust.. á mann sem ég elska... fjölskyldu sem er ja ekki fullkomin en hún er fjölskyldan mín... og já vini sem eru æði.. þegar þeir mega vera að því.. svo má nú ekki gleyma indislega gullmolanum mínum fyrir norðan og mömmu hans.. sem notabene ég naga mig í handabakið í hvert skiptið sem ég kemst ekki til þeirra.. þarf að fara oftar norður á þessu ári!!! og það skal ég standa við.
En svona heilt á litið líst mér bara vel á þetta ár.. nú er bara um að gera að setjast niður og fara í markmiðasetningu!! Stefna hærra á þessu ári en ég komst á síðasta ári...
Eitt veit ég sem ég er búin að plana.... ég skal hætta að reykja á þessu ári!!!!! djö er ég orðin þreytt á þessu helvíti...
En jæja over n out
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
Athugasemdir
þú bara biður alltaf um hitting á alveg "bestu" tímunum....
og ég hef alltaf gleymt að spurja þig.. Ertu búin að fá verslunarstjórastöðuna fasta?? Átti bara að vera í e-a mánuði til að byrja með var það ekki?
Jóhanna (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 23:24
æi úpsídúbbsí!! þetta átti sko að vera deildarstjórastöðuna!!!!!!!!
Þetta er ellin!!!
Jóhanna (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 23:28
Hehehe.. já bestu tímarnir hjá mér eru greinilega þeir verstu hjá þér!! nei ég er ekki búin að fá hana fast.... og fæ hana ekki fast.. og langar ekki að fá hana fast... þessu fylgir aðeins of mikið álag fyrir minn smekk!!!
CrazyB, 10.1.2008 kl. 13:01
Hvað ætlarðu þá að gera? vera svona "venjulegur" starfsmaður þarna? Væri ekki leiðilegt að lækka í tign?
Jóhanna (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.