Fimmtudagur, 24. janúar 2008
Ég fer í fríið.. ég fer í fríið... ég fer í fríið
Jamm eftir ca 7klst legg ég af stað norður til að eyga rólega og stresslausa helgi í faðmi guðsonarinns og bestu vinkonunnar. mikið verður það ljúft!!
Er sem sagt á leiðinni norður á hvammstanga og kem aftur á sunnudaginn.. nausynlegt að komast aðeins í burtu frá öllu þessu stressi og slappa af.
Svo ætlum við Magga líka að hanna árshátíðarkjólinn minn.. en hún ætlar að vera svo elskulegur að sauma hann fyrir mig.
En jæja best að reyna að vinna e-ð
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
Athugasemdir
vonandi verður helgin yndisleg!!!!
fær mar svo ekki að sjá mynd af gellunni í flotta kjólnum? hef ekki trú á öðru en að þú verðir FLOTTUST :D
þú skilar kannski kveðju norður frá okkur ;) sér í lagi frá Maríusi til Ársæls ;)
kveðja Lilja og Maríus Alvin
Lilja :D (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.