Hinn hræðilegi sannleikur!

Jámm nú er zko komið að sannleiksstund hjá minni!! Eftir mjög slapt ár síðasta ár (árið sem verður þekkt sem feita árið mitt) er komið að því.. ég ætla að blasta því fyrir alþjóð (já eða þeim örfáu hræðum sem lesa bloggið mitt ennþá) hvernig er ástatt í crazyb town!!

Eftir heilt ár af leti og ósiðsamlegu áti eru þetta staðreyndirnar sem sitja eftir (eða ætti marr að segja kg og cm!!)

Brjóst: 103cm

Magi: 108cm 

Rass: 114cm

kg: 89-90

 úfff segi ég nú barasta..

En nú verður gerð bót í máli (hmm er þetta rétt sagt??)

Planið er að arka í ræktina í hádegishléinu mínu.. trimma í ca 20mín á hverjum degi.. byrja hægt svo marr spryngi ekki á limminu fyrstu vikuna zko..

Hvað ætli sé eðlilegt að missa mikið á viku?? 0,5-1kg?? jah stefnum á 0,5kg fyrstu vikuna allavegana.. setja markmið sem er auðvelt að ná fyrst.. er það ekki málið?

Svo þarf marr að taka matarræðið all svaðalega vel í gegn.. en ástæða þess að ég spryng oftast er að það verður svo oft asskoti einhæft hjá mér... hvar getur marr fengið svona næringartips án þess að borga fok dýrum næringarráðgjafa?? veit það einhver??

En ég zko GÆS (get ætla skal) í þetta skipta að standa mig. Er orðin asskoti langþreytt á því að fólk labbi upp að mér og óski mér til hamingju og spyrji svo hvenær ég sé sett.. þetta er hætt að vera fyndið fólk!!!!! 

Svo svona til að toppa þetta þá er planið að fara að bryðja þessi nýju hætta að reykja lyf í næstu viku, komin tími til að mín fari að hugsa aðeins um rassinn á sjálfri sér (sem er vægast sagt ekki lítill) og fari að koma heilsunni í lag! 

En eitt skref í einu... Fyrst er að komast heim á morgun og dusta rykið af ræktarfötunum.. hmmm ætli ég passi í þau ennþá ehmm..... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nefmælt og Kokmælt

Það eru engar smá yfirlýsingar - en bara you go girl!!

Gangi þér hrikalega vel

Nefmælt og Kokmælt, 27.1.2008 kl. 14:51

2 Smámynd: CrazyB

Takktakk.. stundum verður maður að leggja spilin á borðið fyrir sjálfum sér og öðrum til að hlutirnir fari að gerast!!

CrazyB, 27.1.2008 kl. 16:27

3 identicon

ég hef fulla trú á þér skvís!!!! þú getur þetta alveg :D

hlakka til að fylgjast með :D

kveðja

Liljan 

Lilja Björnsdóttir (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 16:40

4 identicon

heyrðu ég gleymdi að segja þér í dag að það er STÓÓÓR rifa á rassinumá buxunum þínum... ...bara ef þú vissir ekki! hehe..

Jóhanna (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband