Mánudagur, 25. febrúar 2008
Still alive.. ef einhver var að spá
ok þetta er þriðja tilraun til að gera þessa bloggfærslu.. og þetta verður stutt ágrip
Skráði mig í fjarnám í versló í jan í bókfærslu, ensku og rekstrarhagfr..það gengur bara fínt (nema rekstrarhagfr) búin að skil 3 verk í ensku og 1 í rek, útkoman er 2 x 10 í ensku og 5,8 í rek, en síðasta ensku verkefnið var ég að skila fyrir 5mín síðan.. Það er sem sagt búið að vera askkoti nóg að gera hjá mér bæði í vinnuni og heima.. ehmm já ræktin fékk að bíða þar sem ég er ekki ofurkona!! Eeenn ég er nú samt á niðurleið í kg tölunni.
Árshátiðin er yfirstaðin. ég var bara flottust og skemmti mér asskoti vel.. reyni að henda inn mynd af mér síðar. nenni því einfaldlega ekki núna.
Er að strögla við rek verkefni núna.. og það er smá 5ára fílingur í gangi (langar að henda mér í gólfið og væla) en ég hef viku til að skila þessu verkefni...
Mikið að gera í vinnuni.. like always.. og mín er bara soldið þreytt....
En jæja best að reyna að halda áfram með þetta djös verkefni....
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Utanríkisráðherra tókst að gera eitthvað að viti
- Öllu gamni fylgir alvara
- Stríð og sannleikur: Hvers vegna er aldrei fjallað um sögulegt samhengi Úkraínudeilunnar?
- Óreiðuskoðana röskun dagsins - 20250513
- Þakkir.
- Bandaríkin eru að vinna tollastríðið við Kína
- Óttinn við Glæpaleiti: ólík meðferð á Útvarpi Sögu og RÚV
- Verður bankað á dyrnar þínar í fyrramálið?
- Karlar í kvennafangelsum-dómurinn styttur hann sagðist vera kona
- Ekki sjálfsagt að vel gangi áfram
Athugasemdir
Hjúkk að þú ert ekki búin að megra þig í hel
Nefmælt og Kokmælt, 26.2.2008 kl. 10:43
nei en ég fer bráðum að læra mig í hel held ég!!!!
CrazyB, 26.2.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.