Vikan sem er að líða....

Smá hröð umsögn um vikuna..

Laugard: Flaug til Akureyrar kl 8 um morguninn eyddi deginum í að telja fullt af drasli, kveldið: fór út að borða á Greifanum mmmm gerði heiðarlega tilraun til að djamma en komst að því að djammið á Ak er prump! Kom uppá hotel um 1... samt ágætlega ölvuð og ef Ragna hefði ekki verið með mér þá hefði ég ekki ratað á hótelið hahah...

Sunnud: Vaknað kl 7:30 og farið að telja.. talið til kl 19:49 og þá brunað uppá hotel pakkað niður og flogið suður

Mánudag: vinna vinna vinna... ekkert merkilegt

Þriðjud: skóli og vinna... orðin asskoti þreytt

Miðvikudagur: same old same old.. bara vinna.. orðin verulega þreytt

Fimmtudagur: Vinna og fór svo eftir vinnu og gerði heiðarlega tilraun til að gefa blóð en æðin hopaði víst alltaf undan og eftir 2 öskur ákváðu þær að biðja mig um að koma seinna hehe

Föstudagur: Vinna.. orðin vængefislega þreytt.. er á leiðinni á sálarball á players búin að drekka 1 hvítvínsglas og farin að finna vel á mér úff... hahahah

 Skrifa meira vonandi á morgun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hey vá þú ert sem sagt á lífi :Þ

magga (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband