Jamm og jæja!

Jahá.. þið segið nokkuð!

Fór sem sagt á Players á föstudaginn á staffadjamm... það var októberfest þannig að það var fullt fullt af bjór í boði.. ég sem drekk ekki bjór lét mig nú samt hafa það.. sátum þarna nokkur úr breiddinni og vorum bara að spjalla.. og ég þurfti ekki einu sinni að standa upp og ná mér í nýjann bjór því alltaf áður en ég var búin með glasið var kominn nýr á borðið hjá mér! og OMG! það tók ekki langan tíma að verða ölvuð! og svo varð marr aðeins meira ölvuð en marr ætti að vera.. en ég skemmti mér alveg konunglega.. minnir mig haha ehmm.. hmm.. rámar í að hafa hitt nokkur bekkjasystkini mín.. svo eftir nokkur skot.. já eigum við ekki bara að segja að minnið sé heldur betur götótt.. var e-ð að dansa.. og já drekka.. bulla í einhverju liði.. úff... svo þurfti Reynir að segja mér hvernig og hvenær ég komst heim!!! við tókum víst taxa saman um 4 leytið...

Er það nú.. í alvöru ég verð að fara að hætta þessu.. stór hættulegt svona frítt áfengi..

Dagurinn í gær.. jámm hann var svona einsog mátti búast við.. verð alltaf úber veik ef ég drekk bjór.. ég og wcið áttum ágætis stundir saman!!

Vona bara að ég nái að fara varlegra í áfengið næst! Langar að muna eftir djamminu...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já hvernig vræri það, að fara að drekka minna til að muna eftir djamminu????
Finnst ég lesa ansi oft að þú munir ekki :Þ

Magga (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 17:57

2 Smámynd: CrazyB

hmmm.... já kannski marr fari bara í smá bindindi eftir næstu helgi!!!

CrazyB, 22.10.2006 kl. 23:48

3 identicon

afmælisgjöfin þín var keypt í gær! og ég væri nú bara alveg til í að eiga hana sjálf!! þannig að ekki verða sár ef þú færð hana aldrei! :D

Jóhanna (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 12:04

4 Smámynd: CrazyB

Úúúú ég bíð spennt!

CrazyB, 27.10.2006 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband