Sunnudagur, 19. nóvember 2006
Allt á kafi!!!
Jahá!!! Það er allt á kafi allstaðar.. ekkert nema snjór
Í morgun ákvað ég að vera þokkalega snemma í því og fór út heima kl 10:25... og þegar ég opnaði hurðina fékk ég bara vægt sjokk! Allt á kafi í snjó... ég klöngrast að bílnum mínum en það sást bara ekkert í hann.. bara stór skafl af snjó hehehe jæja ég sona bölvaði í hljóði og tók litlu sköfuna mína og byrjaði að moka af bílnum, en mér til mikillar ánægju var þarna eldri maður með kúst sem bauðst til þess að sópa af bílnum Þegar loksins bíllinn var komin í ljós og kominn tími til að leggja af stað þá gerðist bara akkurat ekki rassgat! ég var pikkföst! En þökk sé 2 eldri karlmönnum sem voru þarna á svæðinu að ég komst í vinnuna... tók mig reyndar hálftíma að keyra í vinnuna og svo þegar ég var komin hérna fyrir utan þá tók það mig 3 atrennur að komast á staffasvæðið! Var næstum því búin að festa mig attur meir að segja.... Ætla bara rétt að vona að ég komist heim á eftir... annars eru nokkrir hérna á jeppa sem geta þá dregið mig hehe
En jamm og jæja.. best að reyna að vinna fyrir kaupinu sínu..
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Til allra þeirra sem líf og heilindi skipta máli.
- Ísland þarf á þér að halda.
- Himinn og haf milli móttöku Trumps og Bidens í Sádi Arabíu 2022 og 2025
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLARÁÐHERRA Í EMBÆTTINU FRÁ ÞVÍ AÐ HÚN KOM Í RÁÐUNEYTIÐ........
- Sr. Friðrik og Guðsmenn ritningarinnar,
- Þrjár nafnkunnar konur
- Undir vélarhlífinni keyrir vélin áfram
- Jón Óttar spæjari og frændi hans í Kænugarði?
- Auðsöfnun í sjávarútvegi
- Viðurkenning Þorgerðar
Athugasemdir
Já ég fékk alveg áfall þegar ég leit út um gluggann í morgun! það var svo mikill snjór á öllum gluggunum að ég sá ekki einu sinni út!!! kannski ekki mikið að marka hér uppá hálendinu ;)
Ásdís (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 14:58
Hey er ekki hægt að kaupa skóflur í BYKO, þú ættir kannski að fjárfesta í einni og hafa í skottinu á bílnum :Þ
Magga (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 17:39
það var líka svona á gluggunum hjá mér!! ég gat alveg striplast á vinkonunni og bobbingonum ;) híhí.. gott að lofta til aðeins :D
Jóhanna (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 18:59
en ég var sko bara að djóka með þetta striplast comment
Jóhanna (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 19:00
Ásdís: þú nátla býrð uppí bláfjöllum þannig að það er ekkert að marka þetta hjá þér hehehe
Magga: snjóskóflurnar seldust upp í dag hjá okkur.. plús það að ef ég er föst þá á e-r kk að stoppa og moka mig út hahaha
Jóhanna: jeeee rit þú hefur hlaupið um alla íbúðina og veifað túttunum útum allt hehehe
CrazyB, 19.11.2006 kl. 19:41
nei begga mín.. ég er ekki eins og þú
Jóhanna (IP-tala skráð) 20.11.2006 kl. 11:52
hehe, ekki örvænta, þú færð ábyggilega skóflu hjá Húsasmiðjunni ;Þ
Magga (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 00:14
jahá.. er bara ennþá allt í kafi ;)
Jóhanna (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.