*****21 dagur til jóla*****

Jahá jólin eru barasta alveg að fara að skella á!!

Er í vinnuni.. á reyndar að vera í fríi en mér var bara gert það gott tilboð að ég gat ekki hafnað því Grin fæ sem sagt frí á þorláksmessu í staðinn fyrir daginn í dag.. bara nokkuð sátt við þetta.. það versta er að ég verð að vinna 3 helgar í röð!! ooo well marr hefur nú gert annað eins áður... Sit ein og yfirgefin í sýningarsalnum og læt mér leiðast... Er orðin asskoti svöng!

Vá ok kl er bara 11:25 og mér er strax farið að hundleiðast hérna... enginn til að tala við..

En hey ég fór í gær og keypti mér nýjann síma.. bleikann samlokusíma.. klikkað cool sími zko Grin 

getið séð hann hérna: http://vodafone.is/index.php?option=com_content&task=view&id=47&Itemid=72&name=Motorola%20PEBL%20U-6

það er þessi bleiki sem sagt aftast....

jæja já.. er að hugsa um að fara að lesa slúðurblöðin!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Við vinnum til þess að hafa efni á að vera í fríi... frí er gott

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.12.2006 kl. 11:36

2 Smámynd: CrazyB

Hehehe mikið rétt

CrazyB, 3.12.2006 kl. 12:59

3 identicon

mig langar í bleikan síma

Magga (IP-tala skráð) 3.12.2006 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband