Laugardagur, 9. desember 2006
*****15 dagar til jóla*****
Jæja já.. það er nú ekki mikið búið að gerast síðan síðast....
Er að vinna 13 daginn minn í röð!!! Og verð búin að vinna 16 daga í röð þegar ég fæ 1 dag frí... en mikið verður sá dagur ljúfur... fékk nebbla í ammlis gjöf gjafabréf í andlitsnudd og maska og ætla ég að fara kl 10 í það og fá mér handsnyrtingu í leiðinni gera mig sæta fyrir jólin... svo er ég sona að spá hvort ég eigi að fara í brunkumeðferð.. á einhvern afsláttar miða á það.... langar gegt.. en ætla bara að sjá til...
Er að leysa af í mat í sýningarsalnum.... voða rólegt hérna.... annað en í Árstíðardeildinni... fer þangað eftir matinn... svo kl 4 fer ég í gólfefnadeildina!! Ég er sem sagt í 3 deildum í dag!! Og þetta verður e-ð svipað á morgun.....
Djö var að hringja og ætlaði að panta tíma í brunkumeðferð á miðvikudaginn... ennnn neiii gellan sem svaraði sagði að einsog er væri ekkert laust en ég ætti að hringja aftur á mánudaginn... ooooh! jájá ég verð bara að reyna að muna að hringja aftur á mánudaginn..
En jæja verð víst að fara í mat!!
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
Athugasemdir
Hvenær eru eiginlega jólin hjá þér????
Samkvæmt mínum útreikningum eru bara 16 dagar til jóla, allavegana ef að ég tel frá deginum í dag og til 24 des.
En það vri nú samt ljúft ef að það væru 18 dagar til jóla
magga (IP-tala skráð) 9.12.2006 kl. 13:43
Reyndar eru það nú bara 15 hehehe búin að laga!!
CrazyB, 9.12.2006 kl. 16:08
nei 16 ef að maður telur daginn í dag með :Þ ég taldi hann með út af því að það var svo lítið liðið á daginn.
magga (IP-tala skráð) 9.12.2006 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.