Miðvikudagur, 13. desember 2006
*****11 dagar til jóla*****
Þessi dagur er búinn að vera unaðslegur so far
Byrjaði á því að fara kl 10 í Baðhúsið þar sem ég fékk handsnyrtingu og andlitsnudd og maska.. var þar í 2klst og mmmmmm þvíumlíkur unaður.. það er ekki bara nuddað andlitið heldur axlirnar líka og í handsnyrtingunni eru hendurnar nuddaðar vel og vandlega... ég er major afslöppuð núna hehe
Svo fór ég og fékk mér smá að borða og kikkti svo í búð á laugarveginum sem heitir Hallbera, voða skrítin kelling sem var að afgreiða þar hehe, en ég átti e-n aflsáttar miða á skartgripum hjá henni þannig ég keypti jóla og afmælisgjöf fyrir systu þar og handa mér keypti ég einfalda eyrnalokka með bleikum steinum
Svo skrapp ég í mjóddina í Olympia þar sem ég keypti mér gegt þæginlegan vinnubrjóstarhaldara og crrraaazzzyyy flott rautt sett, svona jóla
Svo skrapp ég í gæludýrabúðir til að leita að sona katta tjaldi, ætla að gefa krúsa mínum solleiðis í jólagjöf.. en það er bara uppselt allstaðar og kemur ekki fyrr en eftir helgi.. bömmer...
Svo kom ég hingað heim til að fá mér smá snæðing og er ég núna á leiðinni í brunkumeðferð og fer svo í klippingu.... jiiii hvað ég á eftir að vera sæt og fín á morgun
Já svo á morgun verðum við gólfefna liðið klikkað flott á því.. öll með eins jólabindi.. ég gaf öllum solleiðis í fyrra og við ætlum að halda í þessa hefð á jólunum.. audda þaut ég útí tiger og keypti eins bindi fyrir nýju strákana.. oh við verður SVO flott hehe
En jæja brunkumeðferð og klipping..... cccyyyyaaaa
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
Athugasemdir
djöfulsins lúxus á þér kelling!!
í staðinn fyrir að gera e-ð svona kósí eða bara að gera EITTHVAÐ þá sit ég hérna heima og læri!!
en búin með erfiðasta próf í öllum heiminum næstum því og bara eitt eftir þá sem er á laugardaginn! ...en í staðinn fyrir alla þessa löngu setu í próftímanum fæ ég MÁNUÐ í frí!! liggaliggalái!!!!
.....en allavega.... eigðu góðan dag og passaðu að þær spreyji þig ekki GULA!! hahaha...
Jóhanna (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 15:08
Hæ! þvílíkt dekur!!! mig langar líka í svona
en já ég sit hér uppí mogga enn einu sinni! held að ég fari bráðum að flytja heimilsfangið. Læknirinn sagði bara fínt
á bara að dæla í mig verkjastillandi og bólgueyðandi! alla vegana á meðan ég er í prófum. Svo sennilega sjúkraþjálfun ef þetta lagast ekki í fríinu mínu.
Ásdís (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 16:31
já... þú ert svona hress..
Jóhanna (IP-tala skráð) 21.12.2006 kl. 11:25
Jæja núnar ertu komin í jólafrí, er þá ekki kominn tími á blogg????
magga (IP-tala skráð) 21.12.2006 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.