Föstudagur, 22. desember 2006
Ekki á morgun.. heldur hinn!!!
Jæja já einhverjir að kvarta vegna bloggleysis! en þar sem ég er komin í jólafrí þá er víst komin tími til að bulla e-ð hérna!
Jamm ég er búin að skreyta.. víííí.. búin að gera allt fyrir jólin víííí.... þannig að ég er bara í afslöppun! Er að bíða núna eftir því að myndavélin verði búin að hlaða sig... ætla að taka myndir af stofunni.. hún er voða kósý núna! ætla svo að setja þetta inná myndasíðuna mína..
Hmm.. var að enda við að pakka inn gjöfinni hans kjartans... já og skógjöfinni líka... ég hlakka mest til jóladags zko.. við verðum bara 2 heima og mín ætlar að gerast svo góð og elda hamborgarahrygg í fyrsta skiptið á ævinni... mmmmmmmm..... það verður aðfangadagurinn minn, verð nebbla hjá tengdo á aðfangadag og hún er alltaf með kalkún... sem mér finnst.. já... EKKI JÓLALEGT!!!
Já núna er ég að bíða eftir að kallinn komi heim og sjái stofuna... hann hefur ekki hugmynd um að ég sé búin að skreyta hehehe
Jæja þá er myndavélin búin að hlaða sig.. og ég búin að taka myndir.. nú er ég bara að downloada myndunum inná tölvuna..
Jæja þá er komið e-ð af nýjum myndum.. en ég læt heyra í mér attur fyrir jól... ætla að fara að slappa af uppí sófa
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.