Gleðilegt nýtt ár.. ehmm...

Jájá smá leti í blogginu undan farið en ég mun fara hratt yfir sögu...

aðfangadagur: lúllað til hádegis, dundað sér og farið svo til tengdó í mat og tilheyrandi. Fengum margar góðar gjafir.. takk fyrir okkur allir.

Jóladagur: Tjill dauðans, mín eldaði í fyrsta skipti hamborgarahrygg... sem bragðaðist ljúffengslega þegar hann var loks tilbúinn.

Annar í jólum: meira tjill, elduðum hangikjet og buðum vin hans kjartans í mat, eyddi nóttinni að knúsa wcið...

27.des: mætti í vinnuna þar sem ég hélt áfram að knúsa wcið og fór heim um hádegið...

28-29. des: vinna

30. des: Fór og keypti mér 2 buxur, planið var svo ostar og hvítvín og djamm með blöndalinum, en greyið var lasin, fór á smá bömmer en fann aðra vinkonu mína sem var á leiðinni á Nasa á ball með í svörtum fötum, hafði mig til rúllaði nirá nasa, fékk simtal frá vinkonu minni, hún var á leiðinni heim vegna ölvunar. Ég sem betur fann kunningja stelpu mína og djammaði af mér rassinn takk...

31. des: smávæginleg þynnka, komst yfir það og fórum í mat til litlu systu, mmmm mjög góður matur, fórum á með þeim og horfðum svo á skaupið,, sem var ekkert spes, fórum svo rétt fyrir miðnætti til systur hans kjartans og vorum þar í róleg heitunum til kl 2, þá var farið heim að lúlla.

1. jan: leti dauðans bara.

2. jan: Talning... unnið í 15.5klst frekar búin á því,, ipodinn góði vígður.

3-9 jan: vinna ekkert spes að gerast.

10. jan: Er í fríi í dag, búin að taka aðeins til í íbúðinni og er á leiðinni í búð að versla í matinn, bara góð afslöppun og ekkert stress...

Svo er planið á föstudaginn að ég, dísa og jóhanna hittumst hérna heima og fáum okkur hvítvín, freyðivín og osta og solleiðis gúmmelaði.. mmmm... hvort það verði e-ð meira veit ég ekki.. veit bara að ég hlakka til að hitta þær.. voða langt síðan síðast...

Skólinn byrjar á morgun, það eru 13 dagar og 3 mánuðir þangað til skólinn er búinn.

Svo eru 4 dagar og 4 mánuðir þangað til ég fer til Þýskalands. vúhú..

En jæja farin í búðina...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hey bíddu var ekkert spes að fá okkur í heimsókn.

Já og hvaða sendingu er pabbi að fara að koma með????? 

Magga (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 18:41

2 identicon

hey bíddu var ekkert spes að fá okkur í heimsókn.

Já og hvaða sendingu er pabbi að fara að koma með????? 

Magga (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

My so called life!

Höfundur

CrazyB
CrazyB
Cogito ergo sum!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Fólk

Verslunarfagfólk

Minning

Litlu sætu börnin

Vinir og kunningjar

Blogg hjá vinum og kunningjum..

Nýjustu myndir

  • 3
  • 5
  • 6
  • 4
  • ...dsc00332

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband