Fćrsluflokkur: Bloggar
Ţriđjudagur, 29. maí 2007
Ekki á morgun heldur hinn!!!
Jább ekki á morgun heldur hinn mun eg knúsa og kjassa K-in mín tvö, tá mun eg fadma rúmmid mitt, ég mun fara í sjoppu og panta mér pylsu med tómat sinnep og steiktum og pepsi max i gleri Á ÍSLENSKU! Jább ég mun hringja i ma og pa og segja ad litla stelpan teirra sé safly lennt á gamla góda fróninu!!
Allavegana.. á sunnudaginn aetladi ég til Mettlach.. en sökum leti og ekkert ad vedrid var ekkert sérstakt tá var ég bara heima.. tók til..byrjadi ad pakka nidur bara leti dagur. Fór reyndar á netid og spjalladi tar vid minn heittelskada.
Á mánudaginn var svo arkad á lestarstödina! Fór til Saarbrücken og turfti ad bída tar í 2klst eftir lestinni til Metz i Frakklandi!! Jaeja svo var farid af stad med lestinni.. thank god ad ég ákvad ad taka passann med mér tvi stuttu eftir ad vid lögdum af stad kom tessi líka myndalega franska lögga og babladi e-d á frönsku vid mig.. ég bara yppti öxlum og sagdist ekki tala frönsku!! Tá svona nádi hann ad umla passporte... Svo var hann bara hissa og sýndi öllum hinum löggu vinum sínum passann minn teir töludu e-d saman á frönsku og ég bara eeee er e-d ad? Neinei tá höfdu teir bara aldrei séd íslenskt passport ádur og fannst líka svona hrikalega gaman ad skoda tad!!
Jaeja ég lenti svo í Metz... fann bókabúd tar sem ég gat keypt kort af stadnum! Ég sem sagt eyddi deginum í ad skoda kirkjur, fann eina sem ég stód bara og gapti tegar ég sá hana, röllta um og skoda í búdir og já bara njóta tess ad vera í Frakklandi Eg keypti nú ekki mikid.. keypti e-d franskt nammi í gedveikri nammi búd! og já thats it.. leitadi um allt ad stad tar sem ég gaeti keypt raudvín handa mínum heittelskada!! Fann svo 2 en taer voru bádar lokadar!!
Já svo var málid ad finna lestarstödina aftur.. ehmm... duddru.. Komst ad tví ad ég vaeri kannski pínu villt.. svo fann ég mig aftur.. og sá hvert ég aetti ad fara.. og byrjadi ad rölta... en svo tegar ég hefdi átt ad vera komin á lestarstödina tá var barasta engin lestarstöd tarna!!! Anskotans ruddaskapur hjá tessum Frökkum ad vera ad faera stödina svona til!!!
Tad var bara sest nidur og rínt i kortid.. reynt ad spyrja til vegar en tad skildi mig enginn frekar en fyrri daginn!! En jaeja svo fann ég gotuna sem ég var á og eftir smá rölt tá komst ég ad lestarstödinni Fann upplysingartöfluna en fann ekki upplysingar um tessa blessudu lest sem ég átti ad taka.. fór í smá panik... en fann svo upplýsingar (sem nb voru merktar líka á ensku) og spurdi á ensku hvort hann gaeti adstodad mig... neibb hann skildi ekki ord af tvi sem ég sagdi pffff jaeja já meiri pirringur! Sýndi honum svo lestarmidann minn og hann sló e-u upp í tölvunni og babbladi einhver ósköp á frönsku og sýndi mér svo ad lestin faeri kl 19:51, sem sagt lestin sem vaeri ad fara til Frankfurt en myndi stoppa i Saarbrücken.. mér var nb sagt ad lestin faeri 19:05! Turfti sem sagt ad hanga á lestarstödinni í klst!
En jaeja loks fór lestin af stad og aftur kom franska löggan og hló e-d og babbladi á frönsku og skodadi passann minn...
Svo lenti ég í Saarbrücken... og vá hvad ég var fegin ad heyra týsku talada marr!! Svo hálftíma bid og svo lest til Merzig..
Gvud hvad ég var fegin ad koma heim!!! Var alveg faranlega treytt eftir daginn og sofnadi naestum ádur en hausinn lenti a koddanum!!
En jaeja besta ad fara ad gera e-d gagn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 26. maí 2007
Mér finnst rigningin gód lalalala ohoh!!
Jamm sem sagt í gaer tá var ég búin ad vinna kl 4
Ég fór heim og skipti um föt, já eda faekkadi fötum reyndar hehehe, og tölti svo nidur i bae tar sem eg fékk mér hvítvín og ís og fór í smá búdarrölt og keypti mér geggjadar buxur á ca 1600kr. Kostakaup tar...
Svo fór ég í búdina og for svo heim og fékk mér ad borda. Tók efir tví tegar ég var ad borda ad gamli karlinn á efri haedinni var ad slá gardinn. Ekkert merkilegt vid tad.. nema ad tetta er í ca 5 skiptid sidan eg kom hingad sem hann slaer gardinn.. sem nb er ekkert tad stór!!!
Allavegana svo settist ég ut ad fá mér ad reykja og lenti á spjalli vid tau gömlu... já ég exualy gat spjallad vid tau á tysku.. ad vísu voru tarna e-r misskilningar.. sagdi teim td óvart ad ég og kjartan vaerum gift hahahaha.. skildi fyrst ekkert hvad tau vaeru ad furda sig á tvi ad ég vaeri svo ung ad eiga kaerasta.. eeennn áttadi mig svo á tvi hvad ég hafdi sagt hehe. Svo budu tau mér í glas, indaelis fólk alveg Fékk hjá teim nokkur glös af rósarvíni.. helvetti gódu.. og svo tegar ég fór ad segja hvad tetta vaeri gott rauk kallinn til og gaf mér eina flösku af tessu En hann á alveg myndarlegan vínkjallara kallinn!!
Svo byrjudu tessi tviumlíku laeti og ég hélt svei mér tá ad himininn vaeri ad hrynja!! En neinei tá voru tetta bara trumur og eldingar.. bara flott ad sjá tetta zko. Svo byrjadi tessi líka tvíumlíka demba marr!! Tannig ad vid hlupum inn og eg hlammadi mér í rúmid og áttadi mig tá á tví ad ég var bara vel hýfud heheheh
Já svo í dag skrapp ég í verslunarferd til Saarbrücken. Höfudstadar héradsins. Tad var bara gaman. Keypti gallabuxur, bol og belti. Ég takkadi bara fyrir öll aukakg mín zko tví annars hefdi ég eytt öllum peningnum mínum í dag zko!! En já svo á leidinni heim kom ég vid í Saarlouie en tar var e-r svona hátid. Fullt af bjór og áfengi og skrítnum grilludum mat. Ég fékk mér einhverskonar svín med karteflusallati, bragdadist bara helvetti vel. Svo fékk ég mér 1 hvítvínsglas og 1 coctel. Svo tegar ég aetladi ad fá mér annan coctel ad tá byrjudu trumurnar aftur og HELLI DEMBA! Ég var nú ekki lengi ad koma mér á lestastödina og aftur hingad til Merzig!
En kom vid hérna á netinu til ad turka mig og surfa adeins. En aetla ad koma mér heim ad borda.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 25. maí 2007
5 dagar eftir!!
Jamm eg á adeins 5 daga herna eftir... 5 og hálfann ef tessi dagur er talin med.
Í dag er ég sem sagt ad vinna med Mr. T og Peter ,kann ekki ad bera nafnid hans T fram hvad ta heldur ad skrifa tad!!! Ég er ad finna upplýsingar um samkeppnis adila V&B. Hvad hann framleidir mikid a ári, hvada hagnad hann skilar og staff upplýsingar og fullt af solleidis. Er ekki alveg viss til hvers ég er ad tessu en tetta er ágaett.
Svo er ég ad skoda fullt af baeklingum sem folkid herna notar til ad fá hugmyndir ad nýjum flísalínum.
Á morgun aetla ég til stadar sem heitr Saarlouis tar á vist ad vera e-r baejar hátid.. fullt af folki og fullt af bjor
Á sunnudaginn aetla ég ad skoda höfudstödvar V&B adeins betur
Á mánudaginn aetla eg svo ad skreppa til Metz i Frakklandi.. reyna ad finna e-d gott raudvín handa mínum heitt elskada
En jaeja best ad halda áfram ad googla tennan samkeppnisadila!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Check this out marrr!!
Jahá tad var víst dýrlingur sem hét Begga....
http://www.catholic-forum.com/saints/saintb42.htm
Já alltaf laerir marr e-d nytt
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Ekkert frí á morgun!!!
Jaeja já.. tad er víst búid ad arresa deginum fyrir mig herna á morgun tannig ad eg verd ad maeta!
Tannig ad ekkert Frakkland á morgun En heldur tarf ég ekki ad vera ad finna nein nöfn!! Vúhú!!
Á ad vera med e-m gaur sem eg kann ekki ad segja nafnid á sem er herna i prodoct management deildinni! Fae víst e-r spennandi verkefni hja honum.
En jaeja halda afram ad finna nöfn... ég sver tad eg er farin ad finna brunalykt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Bara vika eftir!!
Jamm eg kem heim a fronid eftir viku
Gaerdagurinn var mjög skemmtilegur. Ég fór og skodadi verksmidjuna tar sem skraut listarnir og skrautflísarnar eru gerdar. Tad var mjög gaman ad sjá tad.. ég vard mjög hissa tegar ég sá ad sumir listarnir eru máladir i höndunum!!!
Svo var farid og kíkt a deildina sem gerir mosaik myndir..bara cool zko!! Tar fékk ég ad handleika nokkrar baekur sem eru ordnar yfir 100ára gamlar. Ein bókin var med fullt af myndum af eldkömlum flísamunstrum og ein bók var sérpöntunarbók.. og tad sem var mest cool af öllu í pöntunarbókinni var ad tar er pöntun fra Titanic Bara cool.
Jaeja svo var farid í adalstödvarnar í Mettlach og skodad sýningarsalinn hja teim.. bara cool. Og svo fékk ég ad sjá sýningarsalinn sem allar nýjustu flísarnar eru.. e-d sem er bara fyrir starfsfólk V&B
Jámm og svo var farid aftur á skrifstofuna. Dagurinn í dag fór í tad ad laga texta á netinu, skanna myndir fyrir Dr Boch (e-n úr V&B fameliunni) já og finna nöfn!!
Vid vorum búin ad finna helling af nöfnum á tessar 8 tegundir sem vantar nöfn á og teim var öllum med tölu hafnad!!!! Disus zko.. tannig ad nuna höfum vid viku til ad finna nöfn á tetta! Sem er alls ekki audveldt.. dagurinn i dag fer vaentanlega i tetta. Svo á morgun verda Christina og Mona í fríi tannig ad tad er frí hjá mér líka Var svona ad spá í ad skreppa annadhvort til Frakklands eda Luxemborgar... En tad kemur í ljós hvad ég geri.
En jaeja best ad halda áfram med nafnaleytina.. ykkur er velkomid ad koma med hugmyndir
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 22. maí 2007
Ehmm...
Ég tek tá áhaettu á ad hljóma einsog smabarn og segji
ÉG SAKNA MÖMMU!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 22. maí 2007
Ég er haett ad kvarta!!
Já mamma mín er skal haetta ad kvarta undan hitanum.. Ég fann lika rad til ad tola tetta adeins betur... Bara einfaldlega klaeda mig minna.... hlyrabolur.. sandalar... og stuttar gallabuxur (sem ég keypti mer og notadi ta afsökun ad mig vantadi taer utaf hitanum hehe)
Ég veit nú ekki hvort eg muni verda mikid brun tar sem eg sit inni a skrifstofunni mest allan daginn.. reyndar for eg a rolltid adan og svei mer ta ef tad hefur ekki komid e-r litur
Já eg sem sagt maetti hingad a slaeginu 9.. enginn á skrifstofunni.. jaeja ja ok ákvad ad bída bara eftir stelpunum... eeeennnn sú bid vardi í 3klst!!!! Tá fór eg svona ad ath hvort e-r vissi um taer og komst ad tvi ad taer vaeru a e-m fundi.. jahá tannig ad mín ákvad bara ad rölta og fá ser ís
Eftir ca 2klst rölt í sólinni sneri ég aftur og hitti tá loksins á taer!! Tá sögdu taer mér ad tad hefdi e-r kella átt ad segja mér hvar taer vaeru og ad ég aetti bara ad koma tangad og vera med teim á fundinum!! Eeennn tessi kella var klárlega ekki ad standa sig zko...
Jamm á laugardaginn er planid ad fara í litinn bae herna rett hja á e-a hátid.. er ekki alveg viss um hvad tetta er nákvaemlega en taer stöllur herna a skrifstofunni segja ad eg verdi endilega ad fara! Tetta er víst bara eitt stórt party....
Já svo á sunnudaginn aetla ég ad fara ad skoda höfudstödvar Villeroy und Boch í Mettlach.. tar er e-d safn og flísa sýningarsalur sem ég aetla ad skoda...
Já svo er verid ad skipuleggja ferd fyrir mig til ad skoda factoryuna tar sem allir skrautlistar og mosaicid er framleitt og svo líka tar sem tetta er hannad sem er bara cool...
En svo eru ekki nema 9 dagar tangad til eg kem heim til ykkar í snjóinn...
Já gleymdi einu... Liebligt mutter (elsku mamma).. ég sendi tér hlyja strauma hedan svo ad tér geti patnad af tessu kvefi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 21. maí 2007
Nokkur ord um daginn i dag!
Svona til ad lýsa tvi hvernig mér lidur i dag ta skellti eg saman einu ljodi!!
Hitinn!!
Hitinn er allstađar Jamm tetta er svona.. en eg fretti ad tad vaeri snjór heima!! Jiii eg sem helt ad veturinn vaeri búinn!! Já Ásdís mín ég skal reyna ad pakka nidur smá sól og koma med heim handa ter. Ég var ad koma aftur a skrifstofuna. Fór í túr um flísa verksmidjuna til ad sjá svona hvernig tessi ferleg heiti eru búin til.. og vá hvad tetta var cool.... teir framleida 4,5miljón fermetra á ári med adeins 111 manns i vinnu!! Mest af tessu eru robotar, sem nota bene geta keyrt af stad allti einu og tú verdur bara ad gjörasvo vel ad forda ter. Tetta er sídan bara alllta a faeriböndum. Tví midur mátti eg ekki taka myndir tarna inni E-d um ad eg gaeti selt tad til samkeppnisadila.. tviumlík paranoja... En tad var mjög gaman ad sjá tetta allt saman. En jaeja ég er ad hugsa um ad halda áfram ad kafna herna!!! |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 20. maí 2007
Sunnudagur er letidagur!!
Jabb á sunnudögum er letidagur herna i Tyskalandi.
Fólk vinnur i gardinum, fer i picnick, röltir og faer sér ís og gerir fjölskyldu hluti.
Ég rölti ut i dag og komst ad tvi ad i dag er HEITT! Ég rötli a kaffihús og fekk mer hvitvin og ís (eina kaffihúsid sem var opid) Svo rölti eg um og sa ad tad er 28stiga hiti......
Jamm svo kom eg hingad og tjattadi vid minn heittelskada.. sem eg sakna alveg helling Vaeri zko alveg til i ad vera heima ad kura med honum nuna!
Akkurat nuna eru 4 flugur ad gera mig görsamlega gera mig gedveika Taer vilja barasta ekki lata mig i fridi!!
En jaeja er ad hugsa um ad fara heim og elda.... og horfa svo a e-a storkostlega biomynd a tysku!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
My so called life!
Tenglar
Frćndfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sćtu börnin
-
Litli guđsonur minn
Sćtasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sćta litla frćnka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiđar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II