Fćrsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 19. maí 2007
Til hamingju ég ;)
Já í dag var sem sagt útskriftardagurinn minn ;) Ég er sem sagt formlega ordin Verslunarfagmadur ég fékk meir ad segja verdlaun fyrir framfarir fra skólanum... bara cool... herna er svo umsögnin um lokaverkefnid mitt.
Umsögn: Í verkefninu útbjó Rebekka Hrund námskeiđ og hélt ţađ fyrir nýja starfsmenn. Lokaskýrslan er vel unnin, vísađ er til námsefnis og hvernig námiđ hefur nýst viđ gerđ ţess. Vísađ er til heimilda. Augljóst er ađ Rebekka Hrund hefur góđan skilning á viđfangsefninu og kom ţađ einnig vel fram á námskeiđinu sjálfu. Framsögn var skýr og fas öruggt. Náđi hún vel til áheyrenda og fékk fram viđbrögđ ţeirra međ ţví ađ beina til ţeirra spurningum. Einnig braut hún upp eigin framsögu međ ţví ađ leggja verkefni fyrir ţátttakendur. Helst er fundiđ ađ lengd námskeiđsins.
Einkun: Mjög gott (sem tydir svona ca 9 )
En i dag a utskriftardeginum minum for eg og heimsotti vinekru sem var bara cool.. kaerasti Christinu ,sem eg vinn med, a eitt stikki svoleidis.. vid forum um vinekrurnar tarna og endudum svo i vinsmokkun... en tad er bara framleitt hvitvin herna tannig ad eg var i himnariki og mmmm gott gott hvitvin.. svo tok eg tad bara rolega.. var komin heim um 4.. rolti adeins um i 25stiga hitanum.. tad er heitt herna... og for svo heim og horfdi a tv og mundi svo allti einu ad i dag vaeri utskrifardagurinn minn og kom hingad til ad sja umsögnina mina!!
Vaeri zko alveg til i isl fagnadar djamm nuna.. en eg fae mer sukkuladi og hvitvin a eftir tegar eg kem heim..mmm eg held ad eg turfi ad fara i afvötnun tegar eg kem heim hahahaha hvitvinid er svo helvetti odyrt herna!
En jaeja aetla ad fara ad drifa mig heim!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Uppstigningardagur!!
Ja i dag fyrir e-m arum steig jesus upp til himna! Takk fyrir tad.. serstaklega sem tad tydir einn fridag fyrir okkur hin
Eeennnn Tyskararnir taka fridögum mjög hatidlega og er allt saman lokad a solleidis dögum.. og ta meina eg allt!! ja nema tessi internetstofa sem virdist alltaf vera opin, og alltaf sama folkid herna. Sunnudagar herna i Tyskalandi eru lika helgidagar! Sem tidir ad ta er allt lokad lika.. mjög spes eeennn frabaerlega brilliant, ta serstaklega fyrir fjölskyldufolk! Afhverju er tetta ekki svona heima?
Ja dagurinn i dag for i akkurat ekki neitt.. svaf frameftir.. rölti adeins um og tok nokkrar myndir.. settist svo herna nidur og surfadi a veraldarvefnum... fegin ad geta sed mitt astkaera tungumal... sem eg er virkilega farin ad sakna!
Akkurat nuna er eg ad hlusta a Vini vors og blóma en teir eru bunir ad hljoma i eyrum mer mest allan timan sem eg er buin ad vera herna... sem er ja vika... bara 2 vikur eftir! Eina ísl sem ég fae ad heyra... ja nema tegar eg tala vid sjalfan mig en eg reyni ad gera sem minst af tvi!
Jaeja er ad hugsa um ad fara ad kaupa mer e-d ad borda.. tar ad segja ef e-d er opid
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 16. maí 2007
Jaeja ja!!
Á flakki minu um veraldarvefinn i dag (var ad leita ad nofnum fyrir nyjar flisalinur) ta rakst eg a siduna dalurinn.is..... tad eru 80 dagar i thjodhatid!! Nuna er eg einmitt ad hlusta a Skitamoral og lagid tu veist hvad eg meina maer!! Oooogggg MIG LANGAR A THJODHATID!!!
Ég auglysi her med eftir vinum til ad koma med mer a mina fyrstu Thjodhatid!!!!!!
Ég hlyt ad eiga einhverja vini sem vilja kynna mer fyrir tessu merkilega fyrirbaeri!!!
Annars er voda litid ad fretta.. tad er vaegast sagt grenjandi rigning herna... og svo er fri hja mer a morgun aaaaa sofa ut...
En skrifa meira seinna...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 15. maí 2007
Eitt enn....
Allir sem skoda síduna eiga ad vera súper duglegir ad kommenta!!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţriđjudagur, 15. maí 2007
Hellloooo!!
Já já smá drama tarna sídast! En ég er sona eiginlega komin yfir tetta... nema á kvöldin.. tvi tá er ég alltaf alein eeennn ég ákvad ad finna mér nýtt hobby barasta herna
Ég er sem sagt byrjud ad gera sona ferdasögu scrapp bók.. ég geymi núna allar kvittanir og alla mida og sona dót sem ég get límt í bókina og dunda mér svo vid tad á kvöldin ad skrifa um daginn og líma fullt af midum í hana
(annars hef ég ekki hugmynd hvernig á ad gera sona) Tad sona drepur tíman tangad til marr tarf ad fara í háttinn.
Í gaer fékk ég mína eigin laptob herna í vinnuni til ad eg geti hjalpad teim stúlkum med hin ýmsu verkefni. Var ad klára ádan ad fara yfir heimasíduna hja V&B, flísa lýsingarnar, og sja hvar tarf ad laga textann og solleidis.. bara ágaetis dund vinna.. núna er ég og simone ad halda áfram med ad finna nöfn á flísalínur!
Á fimmtudaginn er svo frí.. uppstigningardagur zko... tá er natla allt lokad og sonna.. tannig ad ég aetla ad sofa frameftir og taka tví rólega, en ég er buin ad vera helvetti dugleg ada fara snemma á faetur herna ´
Svo á laugardaginn fer ég med Christine á vínekruna Já og skála fyrir bekkjarsystkinum mínum tví útskriftin mín er á laugardaginn... ég verd med ykkur í anda krakkar
Jaeja ja.. hva á marr ad segja e-d meira í dag...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 14. maí 2007
ÉG ER MED HEIMTRÁ!!
Bara sona ad láta ykkur vita ad eg sakna ykkar tarna heima!! Já og svo sakna eg tess ad tala íslensku og ísl vedurs!!
Tetta hlýtur ad fara ad lída hja tessi tilfinning!! Ég vona tad allavegana!!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 13. maí 2007
Mer er heitt!!!
Halloooo allir saman
í gaer akvad eg ad fara í sma dagsferd til borgar sem heitir Trier, tekur um tad bil 40-50mín í lest ad fara tangad. Allavegana eg maeti a lestastödina og finn mida maskinuna og kemst i retta lest og allt tad. Voda stolt af sjalfri mer ad tora ad ferdast svona ein. Ég sem sagt maeti i Trier og thank god ta finn eg strax bokabúd tar sem eg kaupi sona turist guide bók svo arkadi mín bara af stad. Var med nesti og sona kosy med mer. Ég skodadi og skodadi og skodadi.. lenti svo i midri messu i einni flottustu kirkju sem eg hef stigid inni.. mjög spes ad vera í messu tar sem tu skilur ekki rassgat hvad er um ad vera.. en tetta var mjög skemmtilega upplifun.. og va hvad tetta var flott kirkja.. keypti sma minjagripi fyrir mig og kjartan tar...svo settist eg nidur og fekk mer hvitvinsglas.. er nota bene ordin meistari i ad panta mer hvitvin á tysku hehehehe tad er tad eina sem eg get pantad a tysku.. ju og ís! En já eftir mikid rölt og skoderí.. tar a medal faedingarheimili Karl Marx.. la leidin aftur heim i lest.. og mikid djöfull var eg treytt eftir daginn.. hef örugglega brennt asskoti morgun kalorium i gaer!! Eg sem betur fer gat horft a Eurovision heima!! Sat ein heima og fekk mer hvitvinsglas (hvitvins flaskan kosar ca 400kr uti bud og tad er i dyrari kantinum) og horfdi a eurovision!
Ja og i dag for ég til Sarbrücken en tad er höfudborg héradsins, Saarland, og jaja voda fin borg.. nema ad tad er gjörsamelga allt lokad a sunnudögum herna i tyskalandi!!! Tannig ad eg rolti um an tess ad hafa neitt kort og ekkert og lenti i e-i marathon hatid.. tad var sem sagt verid ad keppa i marathoni og ta er natla haldin hatid... eg rolti svo afram eftir ad hafa smakkad teirra utgafu af pylsu, huge stor bjuga i pínu litlu braudi, og fann tarna kirkju sem var helvetti flott og svo var rádhusid lika asskoti flott! Kom sidan bara hingad til Merzig snemma til ad fara a netid og segja ykkur allt tetta!
Svo er bara heil vinnu vika framundan og svo naestu helgi er Cristina buin ad lofa mer ad taka mig med ser til vinar sinns sem a vinekru mmmmm get ekki bedid zko!!
En nuna aetla eg ad rolta heim fara i sturtu og tekka a tvi hvort ekki se e-r stadur herna sem eg get bordad a... gangi mer vel ad panta mer mat hahahahaha
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 11. maí 2007
hallo frá thýskalandi!!
Yebb yebb ég lenti í gaer! Fann driverinn.. sem taladi notabene ekki ord í ensku... svo tók vid 2klst akstur til Merzig.. svo kom ég tangad sem ég gisti. Eldri hjón tóku á móti mér og mér til mikillar ánaegju tá tala tau heldur enga ensku!! Ég gat nú gert mig skiljanlega og eftir ad ég var búin ad koma mer fyrir skutladi karlinn mer i búd tannig ad eg gaeti keypt mer i matinn. En íbudin sem ég er í er voda kosy bara sona lítil studio íbud.
Svo bordadi eg og rolti svo nidrí midbae og rölti tar um en for svo bara heim i hattinn og horfa á CSI a tysku!!!
Svo i dag maetti ég í factoryuna kl 9. Ég á ad vera med stelpu sem heitir Cristina og er í product managment deildinni... en tad er deildin sem ég mun vera í tessar 3 vikur voda gaman... Akkurat núna td er ég ad hjalpa henni ad finna nöfn á nýjar flísalínur sem er bara spennó... en fáránlega erfitt.. tvi tad ma nátla ekkert flísa fyrirtaeki í heiminum vera búin ad nota tetta nafn ádur! tannig ad ég er bara í brain storming!
En jaeja back to work.. laet heyra í mer fljotlega aftur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Miđvikudagur, 9. maí 2007
8klst!!
Yebbyebb ađeins 8klst eftir... reyndar ćtti ég ađ vera sofandi núna ţar sem ég ţarf ađ fara á fćtur kl 3 á eftir.. eeennn ég get bara ómögulega sofnađ
Jćja er ađ hugsa um ađ gera ađra tilraun til ađ leggja mig í já 3klst!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 9. maí 2007
14klst gott fólk!!!
Já ţađ eru ađeins 14klst!!!!! ég er ađ fucking farast úr spenningi.. ég á ađeins 34mín eftir í vinnuni og svo bara heim og klára ađ pakka og hafa mig til og knúsa kallinn og köttinn.. úff svo ţarf ég ađ vakna kl 3:30 í nótt til ađ fara uppá flugvöll... ţarf ađ vera mćtt ţangađ kl 5!!
En jćja lćt heyra kanski í mér í kveld
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
My so called life!
Tenglar
Frćndfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sćtu börnin
-
Litli guđsonur minn
Sćtasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sćta litla frćnka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiđar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar