Miðvikudagur, 24. október 2007
Er ennþá á lífi!
Neinei Jóhanna mín ég er ennþá á lífi, bara soldið mikið að gera hjá mér í vinnuni og að plana laugard..
Magga æltar að vera svo æðisleg að koma í bæinn á föstudaginn og hjálpar mér við baksturinn, svo ætlar mútta að gera brauðtertur fyrir mig mmmm svo finn ég e-ð gott til að gera líka.... Svo ætlar vinur hans kjartans að lána mér coctel bækur svo ég geti gert góða bollu mmm
Borðstofu borðið mitt ætti að lenda á morgun heima hjá mér.. eða ég ætla rétt að vona það.. því var allavegana lofað!!!
what else.. jább ég er hætt við að fara til Prag... þetta reyndist vera miklu dýrara en við héldum, þannig að kallinn fer bara einn út í leiser..
En já ætla að halda áfram að skrifa niður það sem þarf að kaupa fyrir laugard
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Værum skotmark Trumps
- Kyrrstöðustjórn kemur til þings
- Kverkatak
- Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir:
- Flokkur fólksins með allt niður um sig
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR
- Dósasöfnun DúnuToggu
- Mættum við fá meira lystrán
- Djúp lægð?
- Banatorfur
Athugasemdir
gangi þér vel með undirbúninginn. sjáumst á laugardaginn
Jóhanna (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 10:04
Takktakk.. hlakka til að sjáþig
CrazyB, 25.10.2007 kl. 19:38
Til hammó me´ð daginn
Jóhanna (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 14:16
Til hamingju með afmælið á laugardaginn :) Hvernig var?
Lind (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.