Föstudagur, 30. nóvember 2007
Ég er á lífi!!
Svona barasta ef einhver var að hugleiða það.
Það eina sem ég geri þessa dagana er að vinna. Fór reyndar allsvaðalega á djammið síðustu helgi.. var ennþá þunn á mánudaginn!! Slæmt.. en það var mjög gaman. Erla og Hilmir sem áttu ísbúðina í álfheimum og eiga núna ísbúðina í faxafeni eru loksins búin að ákveða að hætta fyrir fullt og allt. Þannig að þau buðu öllu staffi sem hefur nokkurtíman unnið hjá þeim (frá þau opnuðu árið 1989) á jólahlaðborð og show á brodway.. klikkað fjör.
Ég er búin að kaupa allar jólagjafir nema 1.. á eftir að kaupa handa kallinum... veit ekki hvað ég á að gefa honum.
Uuuuu já ef einhver vil hitta mig í desember þá er ég flutt.. nýja heimilsfangið er Skemmuvegur 4A.. þetta er rosalega stórt hús og það er skilti á því sem segir Velkomin í Byko, þar mun ég eiga heima í desember!!!!
En jæja best að drífa sig í háttinn... vinna á morgun
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Nálgumst hratt einræði
- Hann var rekinn ...
- Óreiðuskoðanaröskun dagsins - 20250514
- Af vottuðum Húsrottum, heimsvaldakerfisins
- Evrópa á fleygiferð?
- Hreinskilni skortir vegna ESB
- Evrópa og ósýnilegi óvinurinn: Klofningur, vantraust og sjálfseyðingarmenning
- Sparnaðarráð
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER SVONA MEÐ FJÁRMAGNIÐ SEM "ÆTTI" AÐ RENNA TIL MENNTAMÁLA.....
- Sjálfsagt réttlætismál fyrir þjóðina að losa sig við útrásarpólitíkusa í merki snáksins
Athugasemdir
Bara að leirétta smá, þau opnuðu árið 1987 upphaflega, þannig að þau hafa rekið ísbúð í 20 ár, já og þau opnuðu einhverntímann í byrjun des, man ekki nákvæmlega
Margrét Helga (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 20:51
Hæ hæ...
Langar að spyrja þig, hvernig þekkir þú Birki Egils? ;)
Hann er nefnilega pabbi litla frænda míns;)
Sigrún Heiða (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.