Færsluflokkur: Bloggar
Þriðjudagur, 31. október 2006
Komin tími á update hjá minni..
Jæja já..
Ég sem sagt hélt uppá afmælið mitt á laugardaginn var.. og tókst það bara helvetti vel.. allavegana skemmti ég mér konunglega var reyndar gjörsamlega búin á því um kl 3 um nóttina, var nebbla að vinna á laugard til kl 4 og það var vægast sagt brjálað að gera!! Við skötuhjúin löbbuðum heim í hálkunni.. var örugglega frekar fyndið að sjá okkur því stundum vorum við einsog beljur á svelli hehehe.. en daginn eftir vaknaði ég þynnkulaus! þvíumlíkur munur marr...
En já einsog margir vita þá sótti ég um í síðustu viku starf merkingarstjóra byko... og í dag komst ég að því að ég fengi ekki starfið! Ég er vægast sagt á bömmer.. langaði svo djöfulli mikið í þetta starf But life still goes on..söng Freddy í denn og það er bara nokkuð i því hjá honum, meina ok þetta er sárt núna en þetta er ekki endi heimsinns!
Ég er þessa dagana á fullu í að reyna að koma þessu lokaverkefni mínu saman.. ég er föst! Veit bara ekki hvernig ég á að setja þetta upp þannig að allir skilji... er hérna að reyna að föndra í power point en ekkert virðist vera nógu gott kannski er ég bara að gera of miklar kröfur á sjálfan mig.. hmmm.... getur það verið????
Kannski er ég bara of þreytt núna til að vera með e-ð brain storming prosess.. gæti bara verið líka að ég er á bömmer yfir djobbinu.. hvað sem það nú er ætla ég núna að henda mér í sturtu og ath hvort það hverfi ekki!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 27. október 2006
JIBBÍ! VÚHÚ!
ÉG Á AFMÆLI Í DAG,
ÉG Á AFMÆLI Í DAG,
ÉG Á AFMÆLI SJÁLF
ÉG Á AFMÆLI Í DAG
ALLIR AÐ ÓSKA BEGGU LITLU TIL HAMINGJU MEÐ "20"ÁRA AMMLIÐ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 22. október 2006
Jamm og jæja!
Jahá.. þið segið nokkuð!
Fór sem sagt á Players á föstudaginn á staffadjamm... það var októberfest þannig að það var fullt fullt af bjór í boði.. ég sem drekk ekki bjór lét mig nú samt hafa það.. sátum þarna nokkur úr breiddinni og vorum bara að spjalla.. og ég þurfti ekki einu sinni að standa upp og ná mér í nýjann bjór því alltaf áður en ég var búin með glasið var kominn nýr á borðið hjá mér! og OMG! það tók ekki langan tíma að verða ölvuð! og svo varð marr aðeins meira ölvuð en marr ætti að vera.. en ég skemmti mér alveg konunglega.. minnir mig haha ehmm.. hmm.. rámar í að hafa hitt nokkur bekkjasystkini mín.. svo eftir nokkur skot.. já eigum við ekki bara að segja að minnið sé heldur betur götótt.. var e-ð að dansa.. og já drekka.. bulla í einhverju liði.. úff... svo þurfti Reynir að segja mér hvernig og hvenær ég komst heim!!! við tókum víst taxa saman um 4 leytið...
Er það nú.. í alvöru ég verð að fara að hætta þessu.. stór hættulegt svona frítt áfengi..
Dagurinn í gær.. jámm hann var svona einsog mátti búast við.. verð alltaf úber veik ef ég drekk bjór.. ég og wcið áttum ágætis stundir saman!!
Vona bara að ég nái að fara varlegra í áfengið næst! Langar að muna eftir djamminu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 20. október 2006
Vikan sem er að líða....
Smá hröð umsögn um vikuna..
Laugard: Flaug til Akureyrar kl 8 um morguninn eyddi deginum í að telja fullt af drasli, kveldið: fór út að borða á Greifanum mmmm gerði heiðarlega tilraun til að djamma en komst að því að djammið á Ak er prump! Kom uppá hotel um 1... samt ágætlega ölvuð og ef Ragna hefði ekki verið með mér þá hefði ég ekki ratað á hótelið hahah...
Sunnud: Vaknað kl 7:30 og farið að telja.. talið til kl 19:49 og þá brunað uppá hotel pakkað niður og flogið suður
Mánudag: vinna vinna vinna... ekkert merkilegt
Þriðjud: skóli og vinna... orðin asskoti þreytt
Miðvikudagur: same old same old.. bara vinna.. orðin verulega þreytt
Fimmtudagur: Vinna og fór svo eftir vinnu og gerði heiðarlega tilraun til að gefa blóð en æðin hopaði víst alltaf undan og eftir 2 öskur ákváðu þær að biðja mig um að koma seinna hehe
Föstudagur: Vinna.. orðin vængefislega þreytt.. er á leiðinni á sálarball á players búin að drekka 1 hvítvínsglas og farin að finna vel á mér úff... hahahah
Skrifa meira vonandi á morgun!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 12. október 2006
Ég hata gubbupest!
Jebb jebb ég er búin að æla úr mér lifrum og lungum í allan dag.... þetta er viðbjóður zko...
Þetta byrjaði aðfara nótt miðvikud.. ég lagðist uppí rúm og byrjaði alltí einu að fá þennan líka fáránlega hausverk.. svo stuttu seinna var ég að knúsa klósettið!! fór nú samt í vinnuna á miðvikud.. en mér leið eins og ég væri á sjó allan daginn... hélt nú reyndar matnum niðri.. en fór versnandi yfir daginn... fór heim um 5 lagði mig í hálftíma og ætlaði svo að reyna að borða.. en neeeeiii.... það fór upp aftur!!! og þá fór önnur nótt í að knúsa klósettið... og dagurinn í dag var mjög svipaður.. en held ég sé að skána.. fékk mér eina kleinu áðan.. og hún er ekki ennþá komin upp!!! víííí....
Hey já vá.. síðustu helgi þá skrapp ég í IKEA og mér tókst að villast!! í alvöru jiii.... ég var að tala í símann og ætlaði að vera sniðug og "stytta" mér leið.. tók svo eftir því þegar ég var búin að labba fram hjá rúmunum í 3ja skiptið að ég væri kannski ekkert að stytta mér leið... úff... eftir smá panik og smá hlátur ákvað ég bara að fylgja örvunum all the way!
Planið fyrir þessa helgi er að skella sér í talningu á Akureyri.. þar að segja ef ég hætti nú að æla! Er samt að hugsa að fara í vinnuna á morgun... fer þá bara heim ef mér líður illa... nenni þessu veikinda standi ekki...
En jæja er að hugsa um að fá mér brauðsneið og ath hvort hún haldist ekki niðri..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 6. október 2006
Helgin framundan
Jájá barasta komin helgi attur.. úff hva þetta líður fljótt..
Er í fríi um helgina og ætlum við skötuhjúin að fara á morgun og finna jakkaföt á hann, svo ætla ég að kaupa mér gallabuxur.. komið gat í klofið á þessum hehe.. svo ætlum við í ikea og sælkerabúðina og e-ð fl. Svo um kveldið er planað að elda e-ð djúsí og hafa það kósý.. sunnudagurinn fer svo í lærdóm!
Næstu helgi er okkur boðið í ammli á föstudeginum útí keflavík.. mín verður edrú því ég þarf að vakna eldsnemma á laugard og fljúga norður á Akureyri.. yebbyebb mín er að fara að telja á Akureyri.. og hver veit nema marr skelli sér á smá djamm líka
Það eru 2 búnir að afboða sig í ammlið.. sem er alltí læ.. held ég hafi boðið aðeins of mörgum ehmm... en bara gaman að því.. er búin að ákveða að hafa bara grænmeti og snakk á boðstólnum nenni ekki að gera tartalettur.. nema þá kannski sona 2 fyrir hana jóhönnu mína hehe
Hmm hvað get ég sagt fleirra sniðugt.. já marr.. eða var ég búin að segja frá því ummm... nei held ekki.. ok zko.. frekar spenno fyrir mig hehe.. Já ég sem sagt er að sækja um styrk hjá Mennt til þess að fara í 3 vikur og vinna í flísa verksmiðju á Ítalíu.
Þetta heitir Da Vinci programm eða e-ð álíka og virkar þannig að allir þeir sem eru í starfsnámi, ég fell undir það útaf verslunarfagnáminu, geta sótt um að fara e-ð í evrópu og vinna þar við e-ð sem tengist náminu. Innkaupa kellan fyrir flísarnar í Byko og deildarstjórinn minn voru á Ítalíu um daginn á flísa sýningu og voru að reyna að finna fyrirtæki handa mér í leiðinni.. 3 fyrirtæki sýndu þessu áhuga.. 2 á Ítalíu og 1 í Þýskalandi.. vil frekar fara til ítalíu. Ég sem sagt gerði CV handa þeim.. sem tók asskoti langann tíma.. hún var á ensku nebbla.. og það var sent út í dag
Svo skila ég inn umsókninni til mennt í næstu viku og svo er bara að bíða.. ég færi þá út í 3 vikur í enda maí og ynni hjá fyrirtækinu.. kynnti mér hvernig flísar verða til og allt það.. Ég er með alveg hnút í maganum yfir þessu hahaha.. fara ein út.. og búa ein í landi sem ég kann ekki tungumálið og hef aldrei komið til áður.. jiii hva ég er spennt.
En það er ekkert víst að þetta gangi upp allt saman.. allir að krossleggja fingurnar fyrir Beggu!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 1. október 2006
HJÁLP!
Jedúdda mía zko.. er búin að reyna að skrifa eina djös ritgerð í heila viku! en fæ alltaf viðbjóðslega ritstíflu og næ bara 1 bls.. þetta á að vera 2 bls... ég er að verða geðveik á þessu.. og ég þarf að skila henni á morgun.. ekki sniðugt zko..
En svona það helsta að frétta.. búin að kaupa bleikar skreytingar fyrir ammlið mitt og já komin með outfit líka hehe ooo mig er bara farið að hlakka til.. en ykkur?
Það sem á á eftir að kaupa er áfengi og snarl... geri það bara vikuna áður en partyið verður... Búin að bjóða öllum sem ég ætla að bjóða.. úfff... þetta er soldið margir... hélt þetta væru bara nokkrir en jæja þetta verður bara gaman.. sp um að fá lánaða stóla einhverstaðar hehe
Í gær var ég að vinna til kl 4 og fór svo í smáralindina að kaupa ammlis gjöf handa múttu, en kellingin varð 44 ára í dag.. til ham með það mútter.. svo þaut í heim til hennar og málaði hana, hún var að fara á árshátíð. Svo var bara komið heim og legið í leti.. reyndar lært aðeins en vegna þreytu var ekki mikið gert.. Svo í dag fórum við hjúin aðeins á rúntin.. skruppum í kolaportið og á kaffihús.
En núna sit ég bara stjörf af pirringi fyrir framan tölvuna að reyna að klára þessi verkefni fyrir næstu viku!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 24. september 2006
Halló gott fólk..
Sælt verið fólkið...
Hey smá mont hehe... zko á föstudaginn fengu allir deildarstjórar email um að það yrði átak á föstudeginum fyrir helgina um að taka til og hafa allt hreint og fínt.. ok ég sem sagt tók það bara eins og keppni.. og bara ég ætla að vinna!! og rak strákana áfram í tiltekt og var sjálf alveg sveitt.. það lak bókstaflega niður bakið á mér! (deildarstj var zko á fundum og sonna) og viti menn eftir mikið púl þá lenti deildin mín í öðru sæti fengum ekki fyrsta því Reynir var að fá bmvallá sendingu akkurat þegar var verið að taka út deildirnar.. en mín var mjög stollt hehe.. fengum stóra nammikörfu mmmmm...
En jæja þessi helgi er nú barasta búin að vera mjög róleg.. bara lærdómur og sonna... fór reyndar með pabba í dag í heimsókn til eins bróður hans.. það var fínt.. langt síðan marr hefur farið til þeirra..
Keypti mér bleikann bol og bleikt belti í gær fyrir ammlið.. var búin að kaupa mér pils.. þetta verður gegt gaman... svo fæ ég kannski 2 bleikar flísar frá Ítalíu til að nota sem platta hehe.. Kristján deildarstj er að fara í næstu viku til Ítalíu á flísa sýningar og ég bað hann um að redda mér 2 bleikum flísum.. bíð spennt hehe..
Annars er voða lítið að frétta.. búin að senda öllum boðs sms sem ég ætla að bjóða.. ef þú hefur ekki fengið.. þá annaðhvort ertu ekki nógu mikilvægur eða þá ég hafi gleymt þér... sendu mér bara sms eða skrifaðu í commentið ef þú vilt koma.. ég sé svo til hvort það er pláss.. er nebbla búin að bjóða soldið mörgum
Er núna að reyna ákveða hvað ég ætla að hafa á boðstólnum.. það verður zko bleik bolla... hehe audda... en svo er ég að spá í að gera tartalettur.. svona fyrir jóhönnu.. og kannski snakk.. er það ekki bara nóg??? jú örugglega...
En jæja best að halda áfram að læra!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 20. september 2006
5 vikur og 2 dagar í ammlið ;)
Jahá það er margt að hugsa um þegar marr heldur uppá ammlið sitt..
Finna dagsetningu--- hún er komin
Hverjum á að bjóða--- búin að finna það út.
Á að vera þema--- auðvitað verður þemað bleikt
hvað á að vera í boði--- hmmm er ennþá að hugsa það upp..
Senda út boðskort/sms-- er að vinna í því
Svo er það nátla að finna bleikar skreytingar! Vá er zko búin að vera fara yfir um á öllu bleiku sem ég finn.. úff hva ég get ekki beðið það er svo gaman að eiga ammli tíhí..
Leiðinlegi parturinn er nátla að þrífa fyrir og eftir partíið en það fyrlgir þessu víst...
En jæja er að hugsa um að fara í bleikann leiðangur hehe
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 17. september 2006
Babe, You turn me on!!
Við erum að tala um það að Nick Cave is THE man!
Tónleikarnir voru vægast sagt GEÐVEIKIR! Og Nikkinn stóð alveg við sitt ég sat bara og dáðist að manninum.. táraðist meir að segja þegar hann söng nokkur lög! Vá ég bara úfff zko... Þokkalega komin með nýtt uppáhalds lag með honum.. er að hlusta á það núna.. Babe, You turn me on
Babe, You Turn Me On"
Stay by me, stay by me
You are the one, my only true love
The butcher bird makes it's noise
And asks you to agree
With it's brutal nesting habits
And it's pointless savagery
Now, the nightingale sings to you
And raises up the ante
I put one hand on your round ripe heart
And the other down your panties
Everything is falling, dear
Everything is wrong
It's just history repeating itself
And babe, you turn me on
Like a light bulb
Like a song
You race naked through the wilderness
You torment the birds and the bees
You leapt into the abyss, but find
It only goes up to your knees
I move stealthily from tree to tree
I shadow you for hours
I make like I'm a little deer
Grazing on the flowers
Everything is collapsing, dear
All moral sense has gone
It's just history repeating itself
And babe, you turn me on
Like an idea
Like an Atom bomb
We stand awed inside a clearing
We do not make a sound
The crimson snow falls all about
Carpeting the ground
Everything is falling, dear
All rhyme and reason gone
It's just history repeating itself
And, babe, you turn me on
Like an idea
Like an Atom bomb
Bara snilld!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum