Fimmtudagur, 20. september 2007
Ný færsla!
Jæja já.. hmm
Líf mitt snýst í kringum vinnuna núna.. geri ekki annað en að vinna!!
Marr þarf að safna pening fyrir Amsterferðinni og nýja borðstofu settinu mínu og já Prag ferðinni líka
Ég er sem sagt að fara til Amsterdam 4.okt - 8.ok. Árshátíðarferð með vinnunni hans Kjartans. Svo er nýja flotta borðstofuborðið mitt að lenda í okt og já svo á marr nátla ammli þarna í enda okt (veit ekki ennþá hvað ég ætla að gera í því) og svo æltum við skötuhjúin að stefna á það að fara helgarferð til Prag 1-5 nóv. Já eða ég fer helgarferð hann verður e-ð áfram og fer í laser augnaðgerðina.
Næstu helgi er ég að telja í Byko Hringbraut og svo á miðvikudaginn í næstu viku fer ég á Akureyri að telja og verð fram á sunnudag.. bara fjör zko.
Vinir Vors og Blóma eru að spila á Players á laugardaginn.. ég auglýsi hér með eftir einhverjum til að fara með mér.. Ásdís kann ekki lengur að vera innan um fólk bara bækur... en mig langar að fara og nenni ekki ein!!!! Á ég einhverja vini þarna úti????
Hvað finnst ykkur að ég ætti að gera í þessu afmælisdóti?? er alveg tóm bara!!! Kannski marr haldi bara lítið kaffiboð. Bara nánustu fjölskyldumeðlimir.. eða kannski svaka party.. nenni bara ekki að þrífa eftir það og þetta má ekki kosta mikið.. prag ferðin helgina eftir. aj þetta kemur í ljós von bráðar.
En já marr situr í vinnunni og telur niður þangað til marr kemst heim.. það eru 8 mín þangað til..
Var þetta nóg fyrir þig Ásdís????
Um bloggið
My so called life!
Tenglar
Frændfólk
Myndirnar mínar
Fólk
Verslunarfagfólk
Minning
Litlu sætu börnin
-
Litli guðsonur minn
Sætasta barn ever.. -
Litli hans Barkar
Löggimanns sonur -
Sandra Fanney
Sæta litla frænka mín
Vinir og kunningjar
Blogg hjá vinum og kunningjum..
- Gamli bekkurinn minn
- Ragna
-
Lind
Lindin -
Glaumgosarnir
vitleyzingar -
Heidar
Heiðar á útopnu -
Magga
Súpermamman magga
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
Athugasemdir
TAKK!!! Á bara að vera útí útlöndum í haust??? ekki slæmt! Ég hef því miður engan tíma eða orku til að fara á djamm er algjörlega búin að tapa mér í þessu námi Myndi nú samt kíkja í afmælisveislu ef þú myndir bjóða mér
Ásdís (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 10:10
dísess.. þú ert alltaf í útlöndum!!! fíla það sko ekki! mig langar líka!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
jæja og ég heimta nýja færslu
Jóhanna (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 10:46
jæja... nú ferðu bráðum út....
góða ferð og have fun
jóhanna (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.